„Glysþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[FileMynd:Motley Crue.jpg|thumb|right|[[Motley Crue]] voru meðal fyrstu glysþungarokksbanda og meðal þeirra sem gengu lengst hvað varðar framkomu og útlit.]]
Glysþungarokk er tónlistarstefna sem reis upp á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugarins]] og fyrri hluta þess níunda í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og þá sérstaklega [[Los Angeles]]. Rætur stefnunnar liggja meðal annars í [[þungarokk|þungarokki]], [[pönk|pönki]] og [[rokk|hörðu rokki]]. Glysþungarokk sameinaði áberandi litríkt útlit [[glysrokk|glysrokksins]] við þunga og framsækni [[þungarokk|þungarokksins]]. Stefnan hefur verið einkennandi sem þungarokksstefna með þeim hætti að hún er sú eina sem náð hefur innáinn á meginstraum tónlistar síns tímabils. Glysþungarokk náði miklum vinsældum á níunda áratugnum og byrjun þess tíunda en missti meginstraumsvelgengni með upprisu grunge tónlistar. Síðan þá hefur stefnan verið reist upp á ný í mörgum löndum, meðal annars hér á [[ÍslandiÍsland]]i.
 
== Uppruni ==
[[File:Motley Crue.jpg|thumb|right|[[Motley Crue]] voru meðal fyrstu glysþungarokksbanda og meðal þeirra sem gengu lengst hvað varðar framkomu og útlit.]]
 
==Uppruni==
Glysþungarokk sækir áhrif sín fyrst og fremst í rokkstjörnuútlit og hegðun hljómsveita eins og [[Aerosmith]], [[Kiss]] og [[AC/DC]] en einnig í sjokkrokk framkomu manneskja eins og [[Alice Cooper]]. Stefnan sækir einnig mikil áhrif í [[Bárujárn]] sem reis upp í [[Bretland|Bretlandi]] á áttunda áratugnum með hljómsveitum eins og [[Judas Priest]] og [[Iron Maiden]]. Leðurklæðnaður og litríkar spandex buxur voru mjög einkennandi fyrir hljómsveitir frá þessari stefnu og glysþungarokksbönd tileinkuðu sér einnig þennan klæðnað.
Meðal fyrstu banda til þess að móta stefnuna voru [[Van Halen]] og [[Def Leppard]]. Með sviðsframkomu söngvarans [[David Lee Roth]] og spilatækni gítarleikarans [[Eddie Van Halen]] urðu [[Van Halen]] meðal fyrstu hljómsveita til þess að ryðja brautina fyrir upprisu stefnunnar.
 
Meðal fyrstu banda til þess að móta stefnuna voru [[Van Halen]] og [[Def Leppard]]. Með sviðsframkomu söngvarans [[David Lee Roth]] og spilatækni gítarleikarans [[Eddie Van Halen]] urðu [[Van Halen]] meðal fyrstu hljómsveita til þess að ryðja brautina fyrir upprisu stefnunnar.
==Upphaf==
 
== Upphaf ==
Í upphafi níunda áratugarins voru miklar vangaveltur í gangi um hvort þungarokk myndi lifa af sem tónlistarstefna. Með upprisu pönksins og orkunnar sem það innihélt virtist vera sem gamla þungarokkið var að verða úrelt.
[[Bárujárn]] eða “New wave of british heavy metal” reis upp sem mótsvar þungarokksins við pönki og hljómsveitir eins og [[Iron Maiden]], [[Motorhead]] og [[Judas Priest]] náðu fljótt velgengni í Bretlandi með nýrri, hraðari og kraftmeiri gerð af þungarokki.
Glysþungarokkið reis upp í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og þá sérstaklega í [[Los Angeles]] í gegnum Sunset strip senuna. Hljómsveitir eins og [[Motley Crue]], [[Twisted Sister]] og [[Ratt]] byrjuðu að blanda saman ýmsum stefnum eins og glysrokki, þungarokki og bárujárni og bjuggu þar með til nýja stefnu. [[Twisted Sister]] urðu fljótt þekktir fyrir að klæðast áberandi litríkum og óhefðbundnum fötum til viðbótar við ýmsar snyrtivörur og með sinni fyrstu plötu, [[Under The Blade]] (1982), urðu þeir meðal fremstu hljómsveita senunnar. Aðrar hljómsveitir stigu í þeirra spor og fljótt var þetta útlit orðið einkennandi fyrir stefnuna. [[Motley Crue]] urðu fljótt þekktir fyrir að ganga lengra en önnur bönd og fyrir að ná fram sérstaklega öfgakenndum áhrifum með plötum eins og [[Too Fast For Love]] (1981) og [[Shout at the Devil]] (1983).
 
[[Bárujárn]] eða “New„New wave of british heavy metal”metal“ reis upp sem mótsvar þungarokksins við pönki og hljómsveitir eins og [[Iron Maiden]], [[Motorhead]] og [[Judas Priest]] náðu fljótt velgengni í Bretlandi með nýrri, hraðari og kraftmeiri gerð af þungarokki.
 
Glysþungarokkið reis upp í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og þá sérstaklega í [[Los Angeles]] í gegnum Sunset strip senuna. Hljómsveitir eins og [[Motley Crue]], [[Twisted Sister]] og [[Ratt]] byrjuðu að blanda saman ýmsum stefnum eins og glysrokki, þungarokki og bárujárni og bjuggu þar með til nýja stefnu. [[Twisted Sister]] urðu fljótt þekktir fyrir að klæðast áberandi litríkum og óhefðbundnum fötum til viðbótar við ýmsar snyrtivörur og með sinni fyrstu plötu, [[Under The Blade]] (1982), urðu þeir meðal fremstu hljómsveita senunnar. Aðrar hljómsveitir stigu í þeirra spor og fljótt var þetta útlit orðið einkennandi fyrir stefnuna. [[Motley Crue]] urðu fljótt þekktir fyrir að ganga lengra en önnur bönd og fyrir að ná fram sérstaklega öfgakenndum áhrifum með plötum eins og [[Too Fast For Love]] (1981) og [[Shout at the Devil]] (1983).
 
== Hápunktur ==
[[FileMynd:Poison.jpg|thumb|left|Platan [[Look What the Cat Dragged In]] með hljómsveitinni [[Poison]] var ein af vinsælustu glysþungarokksplötum níunda áratugarins.]]
Um miðjan níunda áratuginn hafði glysþungarokk náð gífurlegri velgengni um Bandaríkin og víðsvegar. [[MTV]] spilaði stóran part í að ryðja brautina fyrir velgengni stefnunnar þar sem stöðin spilaði lög sem útvarpsstöðvar vildu oft ekki spila. Til viðbótar við stóra tónleikaframkomu byrjuðu tónlistarmyndbönd að skipta miklu máli fyrir hljómsveitirnar líka. Hljómsveitin [[Poison]] náði miklum vinsældum með plötunni [[Look What the Cat Dragged In]]. Hljómsveitin varð mjög umdeild meðal margra fyrir útlit hljómsveitarmeðlima á plötuumslaginu en á því hafði hljómsveitin tekið glysútlitið skrefinu lengra og byrst í kvenmannslíki með ögrandi andlitssvipbrigði. Árið 1984 innleiddu [[Van Halen]] [[hljómborð]] inn í glyssenuna með lagi sínu [[Jump]]. Hljómborð áttu eftir að passa fullkomnlega inn í þann Popprokksstatus sem senan var að öðlast þar sem [[danstónlist]] sem snerist í kringum synthahljóð var mjög vinsæl á þessum tíma. Einnig átti hljómborðið eftir að leggja grunninn að ballöðunni sem varð vinsælasta tónlistarform síns tíma.
 
Sænska sveitin [[Europe (hljómsveit)|Europe]] náði miklum vinsældum með plötu sinni [[The Final Countdown]] og samnefnt lag náði fyrst sæti í sölulista 26 landa. Margar hljómsveitir héldu áfram velgengni sinni með nýjum plötum sem oft hölluðust enn frekar að popphljóði eins og [[MötleyMotley Crue]] með [[Girls, girls, girls]] (1987) og [[Dr. Feelgood]] (1989). Hátindur tímabilsins fellur samt líklegast til útgáfu fyrstu plötu hljómsveitarinnar [[Guns n Roses]], [[Appetite for Destruction]] (1987). Sú plata gaf af sér þrjú lög sem náðu inn á topp tíu lista Bandaríkjanna.
 
[[Motley Crue]] gáfu út lagið [[Home Sweet Home]] árið 1985 sem hefur verið viðurkennt sem heimsins fyrsta [[kraftballaða]]. Tónlistarform sem glysþungarokksbönd tileinkuðu sér sem fljótt varð vinsælasta lagaform heims síns tíma. Á þeim tíma var [[þungarokk]] sem naut meginstraumsvelgengni orðið mjög formúlukennt og fyrirsjáanlegt. Ef hljómsveitir vildu að plata þeirra myndi njóti einhverra vinsælda urðu þeir nánast að hafa kraftballöðu á henni. Þetta olli því að mjög mörg formúlukennd bönd stigu upp á sjónarsviðið sem sköpuð voru af hljómplötuframleiðendum. Hápunktur velgnegni senunnar var því einnig ástæðan fyrir hruni hennar.
==Hápunktur==
[[File:Poison.jpg|thumb|left|Platan [[Look What the Cat Dragged In]] með hljómsveitinni [[Poison]] var ein af vinsælustu glysþungarokksplötum níunda áratugarins.]]
Um miðjan níunda áratuginn hafði glysþungarokk náð gífurlegri velgengni um Bandaríkin og víðsvegar. [[MTV]] spilaði stóran part í að ryðja brautina fyrir velgengni stefnunnar þar sem stöðin spilaði lög sem útvarpsstöðvar vildu oft ekki spila. Til viðbótar við stóra tónleikaframkomu byrjuðu tónlistarmyndbönd að skipta miklu máli fyrir hljómsveitirnar líka. Hljómsveitin [[Poison]] náði miklum vinsældum með plötunni [[Look What the Cat Dragged In]]. Hljómsveitin varð mjög umdeild meðal margra fyrir útlit hljómsveitarmeðlima á plötuumslaginu en á því hafði hljómsveitin tekið glysútlitið skrefinu lengra og byrst í kvenmannslíki með ögrandi andlitssvipbrigði. Árið 1984 innleiddu [[Van Halen]] [[hljómborð]] inn í glyssenuna með lagi sínu [[Jump]]. Hljómborð áttu eftir að passa fullkomnlega inn í þann Popprokksstatus sem senan var að öðlast þar sem [[danstónlist]] sem snerist í kringum synthahljóð var mjög vinsæl á þessum tíma. Einnig átti hljómborðið eftir að leggja grunninn að ballöðunni sem varð vinsælasta tónlistarform síns tíma.
Sænska sveitin [[Europe (hljómsveit)|Europe]] náði miklum vinsældum með plötu sinni [[The Final Countdown]] og samnefnt lag náði fyrst sæti í sölulista 26 landa. Margar hljómsveitir héldu áfram velgengni sinni með nýjum plötum sem oft hölluðust enn frekar að popphljóði eins og [[Mötley Crue]] með [[Girls, girls, girls]] (1987) og [[Dr. Feelgood]] (1989). Hátindur tímabilsins fellur samt líklegast til útgáfu fyrstu plötu hljómsveitarinnar [[Guns n Roses]], [[Appetite for Destruction]] (1987). Sú plata gaf af sér þrjú lög sem náðu inn á topp tíu lista Bandaríkjanna.
[[Motley Crue]] gáfu út lagið [[Home Sweet Home]] árið 1985 sem hefur verið viðurkennt sem heimsins fyrsta [[kraftballaða]]. Tónlistarform sem glysþungarokksbönd tileinkuðu sér sem fljótt varð vinsælasta lagaform heims síns tíma. Á þeim tíma var [[þungarokk]] sem naut meginstraumsvelgengni orðið mjög formúlukennt og fyrirsjáanlegt. Ef hljómsveitir vildu að plata þeirra myndi njóti einhverra vinsælda urðu þeir nánast að hafa kraftballöðu á henni. Þetta olli því að mjög mörg formúlukennd bönd stigu upp á sjónarsviðið sem sköpuð voru af hljómplötuframleiðendum. Hápunktur velgnegni senunnar var því einnig ástæðan fyrir hruni hennar.
 
==Fall==