„Gospeltónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Astagud (spjall | framlög)
Ný síða: == Gospel tónlist == Gospel er tónlistarstíll sem gengur út á það að tala við Guð, lofa hann og biðja til hans í gegnum tónlist. Tónlist er og var stór partur af kristi...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gospel''' er tónlistarstíll[[tónlist]]arstíll sem gengur út á það að tala við Guð, lofa hann og biðja til hans í gegnum tónlist. Tónlist er og var stór partur af kristinni trú, og áður en gospel varð til sem slíkt þá voru sálmar sungnir í messum en eftir að Evrópubúar voru farnir að eigna sér landið í Ameríku voru sumir þeirra farnir að halda langar lofgjörðarstundir í staðinn fyrir hefðbundna messu. Gospel skiptist í nokkra undirflokka, svart gospel, hvítt gospel eða Suður-gospel, nútíma gospel og samtíma gospel, gospel blús, bluegrass gospel og kristileg sveita tónlist.<ref name="test">[http://www.musiclyric4christian.com/gospel-music.html
== Gospel tónlist ==
Gospel er tónlistarstíll sem gengur út á það að tala við Guð, lofa hann og biðja til hans í gegnum tónlist. Tónlist er og var stór partur af kristinni trú, og áður en gospel varð til sem slíkt þá voru sálmar sungnir í messum en eftir að Evrópubúar voru farnir að eigna sér landið í Ameríku voru sumir þeirra farnir að halda langar lofgjörðarstundir í staðinn fyrir hefðbundna messu. Gospel skiptist í nokkra undirflokka, svart gospel, hvítt gospel eða Suður-gospel, nútíma gospel og samtíma gospel, gospel blús, bluegrass gospel og kristileg sveita tónlist.<ref name="test">[http://www.musiclyric4christian.com/gospel-music.html
== Tegundir ==
Lína 13 ⟶ 12:
James Cleveland(1931-1991) var talinn vera, af mörgum gospel aðdáendum, „The King of Gospel“ vegna þess að hann fékk þrjú Grammy verðlaun fyrir verk sín. Hann var mjög heillandi söngvari og hélt áheyrendum sínum hugföngnum með söng sínum þrátt fyrir að rödd hans hljómi pínu „rispuð“. Hann stofnaði einnig „the Gospel Music Workshop of America“ árið 1968 sem er stærsta gospel stofnun í heimi. Í gegnum hana tókst honum að koma boðskapnum til mjög margra.
Edna Gallmon Cooke og Brother Joe May voru mjög frægir gospel söngvarar á 6. og 7. áratugum.
 
Witney Houston er heldur ekki ókunnug gospel tónlist en þekktasta gospel lag sem hún söng var lagið „Jesus Loves Me“. En rætur gospelsins liggja í fjölskyldu hennar alveg til fjórða áratugarins. Árið 1938 stofnaði Nicholas „Nitch“ Drinkard, afi Whitney Houston, sönghóp í Savannah. Söngvararnir voru börnin hans, Emily eða „Cissy“, Anne, Nick og Larry. Sönghópurinn, eða hljómsveitin var kölluð The Drinkard Four og seinna meir var hún þekkt sem The Drinkard Singers. Um 1950 flutti fjölskyldan til New Jersey og hljómsveitin tók upp nokkrar smáskífur. Þau komu fram á „the Newport Jazz Festival“ í júlí árið 1957 og eftir það tóku þau upp plötu. Þetta var fyrsta alvöru plata hljómsveitarinnar en þau héldu áfram að taka upp fram á sjöunda áratug.
 
== Gullöldin ==
Tímabilið frá 1945-1965 er oft talað um sem gullöld gospel tónlistarinnar vegna þeirra gífurlegu vinsælda sem stefnan hlaut á þessum árum og mikillar grósku í plötuupptökum og margar nýjar hljómsveitir voru stofnaðar. Á þeim tíma voru söngvarar eins og Mahalia Jackson og hljómsveitir eins og Swan Silvertones, the Caravans, the Clara Ward Singers og the Original Gospel Harmonettes við lýði. En þó hefur líka verið sagt að gullöld gospel tónlistar sé fimmti sjötti og sjöundi áratugurinn og ekki er alveg víst hvort sé réttara. Árið 1995 skrifaði Horance Clarence Boyer bókina „The Golden Age of Gospel“ þar sem hann kynnir sögu svarta gospelsins og fram yfir gullöldina. Hann kynnir mjög marga helstu tónlistarmenn stefnunnar og segir frá sérstökum stíl hvers og eins þeirra.
 
== Oh Happy Day ==
Lína 22:
 
== Í dag ==
Enn í dag er gospel tónlist mjög vinsæll tónlistarstíll á meðal kristins fólks. Soul er önnur tónlistar stefna sem átti upptök sín í Bandaríkjunum og hún samanstendur af eiginleikum gospel tónlistar og R&B. Sumir gospel tónlistarmenn hafa einnig komið sér áfram á fleiri tónlistar sviðum svo sem pop, R&B og country en aðrir hafa haldið sig alfarið við gospel tónlistina. Dæmi um mjög frægar gospel sveitir í dag eru Jesus Culture og Hillsong United. Jesus Culture byrjaði árið 1999 og Hillsong United árið 1983 en ennþá í dag eru þetta mjög frægar hljómsveitir. Í dag eru til nokkrar íslenskar gospel hljómsveitir, þar á meðal er hljómsveitin Tilviljun? sem hefur verið starfandi frá árinu 2010. Nýlega gaf hún út smáskífuna Vaktu. Þessi hljómsveit hefur haldið marga tónleika og er mjög þekkt á meðal Kristins fólks á Íslandi. Gospel hefur í raun verið til frá því að þrælar rauluðu það fyrir munni sér þegar þeir unnu á ökrunum. Það var fyrst viðurkennt sem tónlistarstefna á fjórða áratug og nú er kominn 21. áratugurinn og ennþáenn þá eru tónlistarmenn að semja gospel tónlist.
 
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
[[Flokkur:Tónlistarstefnur]]