„Alfreð Flóki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 20:
 
Alfreð Flóki notaði penna ýmsar tegundir af litakrít, bleki og kolkrít í myndirnar sínar.<ref>Bragi Ásgeirsson (1992).</ref> Flóki hallaðist að 19. aldar symbolistum og súrealistum. Myndir Flóka eru myrkar og dularfullar, fegurð þeirra óhugnaleg. Hvatir og kynórar Flóka birtast í myndum hans sem hafa hneyglsað fólk. Fólk túlkar þó myndir hans á mismunandi hátt.<ref>Jóhann Hjálmarsson (1995): 7.</ref> Danski gagnrýnandinn Virtus Schade segir myndir Flóka ekki klámfengnar heldur þær séu æxlun og fæðing.<ref>Jóhann Hjálmarsson (1995): 14-15.</ref> Margt sem kemur fram í myndum hans er sprottið úr undirvitundinni. Kvenlegar konur og óhugnalegir menn einkenna myndir Flóka. Fólk kann að meta myndir eftir Flóka. Sýningar með myndum eftir hann eru vel sóttar og eftirspurn eftir myndum hans er stöðugt að aukast. Myndir hans hafa einnig vakið mikla athygli erlendis.<ref>Jóhann Hjálmarsson(1995): 7.</ref>
Myndefnið er aðalega flugur, alsberar konur og kynfæri.
 
== Tilvísanir ==