„Landnámsbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1196150 frá Thvj (spjall)
Tek aftur breytingu 1196151 frá Thvj (spjall)
Lína 1:
[[Mynd:Stöng Viking Longhouse.jpg|thumb|right|Endurgerð bæjarins [[Stöng (bær)|Stangar í Þjórsárdal]].]]
 
'''Víkingaaldarskáli''', einnig þekkt sem '''landnámsskáli''', '''langhús''' eða bara '''skáli''' er er heiti yfir þá gerð hýbýlahíbýla sem fannsttíðkaðist hér á landi frá [[Landnám Íslands|landnámi]], þangað til þróun gangabæja hófst í byrjun [[14. öld|14. aldar]].
 
Fjöldi [[Víkingaöld|víkingaaldaskála]] hafa verið rannsakaðir í gegnum tíðina, og bætast sífellt fleiri við. Flestir þeirra hafa viðbyggingar og getur oft verið erfitt að skera úr um hvort byggingastigið sé eldra.