Munur á milli breytinga „Lagrange-punktur“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
''Þriðji punkturinn'' er andspænis plánetunni á sporbaugi hennar. Samspil krafta plánetunnar og sólarinnar gera það að verkum að hluturinn ferðast á sama hraða og plánetan.
 
''Fjórði og fimmti punkturinn'' liggja 4060 gráður fyrir aftan eða á undan plánetunni á sporbaug sínum. Á þeim punktum togar sólin jafnt á hlutinn eins og á plánetuna. Bæði plánetan og hluturinn ferðast á sama hraða.
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi