„Heinrich Himmler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.71.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Moi
Lína 1:
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-R99621,_Heinrich_Himmler.jpg|thumb|Heinrich Himmler]]
'''ÁrniHeinrich FreyrLuitpold Himmler''' ([[7. október]] [[1900]] – [[23. maí]] [[1945]]) var yfirmaður [[Gestapó]] og [[SS (sérsveitir)|SS sveitanna]] í [[Þýskaland]]i og einn af valdamestu mönnum landsins á tímum [[Hitler]]s og [[Nasismi|nasismans]]. Hann fæddist í Munchen í katólska miðstéttarfjölskyldu.
Faðir hans var Joseph Gebhard Himmler kennari og skólastjóri við fínan menntaskóla en móðir Anna Maria Himmler (upprunalega Heyder). Hann átti tvo bræður, einn yngri og einn eldri. Himmler var handtekinn í lok stríðsins þann 22. maí og voru fljótlega borin kennsl á hann. Hann framdi sjálfsmorð daginn eftir með sýaníðpillu.