„Gotneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Ritmál Gota var sett saman af Wulilla, sem þýddi biblíuna á það, og byggist það á því Gríska fyrst og fremst en einnig latínuletri og rúnaletri. Gotneska er sérstakle...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. mars 2012 kl. 15:28

Ritmál Gota var sett saman af Wulilla, sem þýddi biblíuna á það, og byggist það á því Gríska fyrst og fremst en einnig latínuletri og rúnaletri.

Gotneska er sérstaklega áhugaverð frá sjónarmiði germanskrar samanburðarmálfræði þar sem gotnesku biblíutextarnir eru þrem til fjórum öldum eldri en ritaðir textar annara forngermanskra mála, að fáeinum rúnaristum á frumnnorrænu undanskildum.