Munur á milli breytinga „Bergþórshvoll“

ekkert breytingarágrip
 
==Bergþórshvoll í Brennu-Njálssögu==
Sagan á að gerast í kringum aldamótin 1000 og segir frá Njáli Þorgeirssyni, konu hans Bergþóru Skarphéðinsdóttur og sonum þeirra Helga, Grími og Skarphéðni. Sagan snýst um hefndaraðgerðir fram og til baka sem enda í bruna sem á að hafa gerst á Bergþórshvoli árið 1011. en synirSynir Njáls drápuhöfðu drepið [[Höskuldur Þráinsson|Höskuld Þráinsson Hvítanessgoða]] vegna rógburðar [[Mörður Valgarðsson|Marðar Valgarðssonar]], sem leiddi til þess að [[Flosi Þorgeirsson]] kom með hundrað manna lið og brenndi Njál og fjölskyldu hans inni. <ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm. skoðað 24.02.12</ref>.
 
==Fornleifarannsóknir==
Óskráður notandi