Munur á milli breytinga „Bergþórshvoll“

ekkert breytingarágrip
'''Bergþórshvoll''' er bær í [[Vestur-Landeyjar|Vestur-Landeyjum]] sem stendur á vesturbakka [[Affall]]s á hæð sem rís hæst í svonefndum [[Floshóll|Floshóli]] austan við bæinn. Landið er marflatt en það er mjög víðsýnt þegar staðið er á toppi hólsins. Staðurinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Íslendingasögunni [[Brennu-Njáls saga|Brennu-Njáls sögu]] en þar var heimili hjónanna [[Njáll Þorgeirsson|Njáls]] og [[Bergþóra Skarphéðinsdóttir|Bergþóru]]. Vegna sögunnar hafa verið gerðar ýmsar fornleifarannsóknir þar í gegnum tíðina. [[KristianBæjarstæðið Kaalund]]á er sá fyrsti sem vitaðBergþórshvoli er til að hafa skoðað Bergþórshvol árið 1877 en síðan hafa aðrir fræðingar fylgt í fótspor hansfriðlýst. Þeir sem gerðu flestar rannsóknir á Bergþórhvoli voru [[Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)|Sigurður Vigfússon]], [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] og [[Kristján Eldjárn]] .<ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm. skoðað 24.02.12</ref>
 
==Bergþórshvoll í Brennu-Njálssögu==
Sagan á að gerast í kringum aldamótin 1000 og segir frá Njáli Þorgeirssyni, konu hans Bergþóru Skarphéðinsdóttur og sonum þeirra Helga, Grími og Skarphéðni. Sagan snýst um hefndaraðgerðir fram og til baka sem enda í bruna sem á að hafa gerst á Bergþórshvoli árið 1011 en synir Njáls drápu [[Höskuldur Þráinsson|Höskuld Þráinsson Hvítanessgoða]] vegna rógburðar [[Mörður Valgarðsson|Marðar Valgarðssonar]], sem leiddi til þess að [[Flosi Þorgeirsson]] kom með hundrað manna lið og brenndi Njál og fjölskyldu hans inni. <ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm. skoðað 24.02.12</ref> .
 
==Fornleifarannsóknir==
Bæði fyrr og síðar hefur fólk reynt að átta sig á lýsingum Njáls sögu á brennunni og koma þeim heim og saman við staðhætti á Bergþórshvoli. Eldri rannsóknir (t.d. [[Kristian Kaalund|Kristians Kaalund]] sem kom þar 1877) miðuð fyrst og fremst að því að skýra atburðarásina eins og henni er lýst í sögunni en seinna fóru fræðimenn að leita að ummerkjum um brennuna sjálfa í bæjarhólnum. Þeir sem hafa gert uppgrefti á Bergþórhvoli eru [[Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)|Sigurður Vigfússon]], [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] og [[Kristján Eldjárn]] og [[Gísli Gestsson]].<ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm. skoðað 24.02.12</ref>
 
===Rannsókn Sigurðar Vigfússonar===
[[Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)|Sigurður Vigfússon]] varskráði skráningamaðurfornleifar á vegum hins [[Hið íslenska fornleifafélag|Hins íslenska fornleifafélags]] (stofnaðí 1879)lok og19. áhugialdar hansþegar beindistáhugi aðallega aðá sögustaðafornleifafræði, þaðvar ersem mestur. segja að rannsóknirRannsóknir hans vorumiðuðu gerðareinkum frá lýsingumþví sagna. Hannláta gerðifornleifar rannsókninavarpa ljósi á Bergþórshvolisögurnar. þegarÁ áhugiBergþórshvoli landsmannalas áSigurður sögustaðafornleifafræðií varlandslagið semog mestur,bar ísaman lokvið 19.Njás aldar.sögu Hannog gerðitaldi aðeinssig könnunarskurði,meðal fyrstannars áriðfinna 1883Dalinn ensem þágetið grófer hanní meðframsögunni. veggEn semhann sástgróf álíka yfirborðinunokkra oggrunna 1885skurði, gróffyrst hann aftur meðfram vegg1883 og einnigaftur í herbergi1885. Hann fann þaðm.a. sembrenndar hann túlkaðiviðarleifar sem brenndarhonum viðarleifarfannst (seinnaaugljóst túlkaði Kristján Eldjárnhlytisvokoma væriúr ekki)brennunni og hvítarleifar leifaraf hvítu efi. Sigurður lét rannsakagera hvítuefnafræðilega leifarnarrannsókn semá hannhvíta fannefninu og þaðniðurstaðan kom í ljósvarþettaþað voru leifar afværi einhverskonar [[mjólkumatur|mjólkumat]],. hans ályktun frá rannsókninni var að þetta voru leifar af skyri Bergþóru Skarphéðinsdóttur úr Brennu-Njáls sögu. Sigurður lasályktaði einnigþví ísem landslagið og bar saman við Brennu-Njáls sögu og sagðisvodalurhann íhefði grenndinnifundið væri sá dalur sem er getið í Njáls sögu.skyr Bergþóru<ref> Adolf Friðriksson (20071994): 13173-1474.</ref>.
 
===Rannsókn Matthíasar Þórðarssonar===
[[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] sat í embætti þjóðminjavarðar fráþjóðminjavörður (1907 (stofnun þjóðminjalaganna-1947) og gerði rannsóknirumfangsmikinn uppgröft á Bergþórshvoli árið1927, 1927-1928 vegna pressu frá stjórnmála- og menntamönnum til að finna vott af Brennu-Njáls sögu1931.{{heimild vantar}} Þegar hann fór að Bergþórhvoli var búið að slétta túniðhólinn og túnið í kring þannig að ekki sást í leifarnar sem höfðu verið á yfirborðinuyfirborði þegar Sigurður Vigfússon heimsótti staðinn. HannMatthías gróf í gegnum margar byggingar, ensamtals fann50 engarhús vísbendingareða umherbergi þaðsem spanna heillÍslandssöguna bærfrá hafivíkingaöld brunniðtil en19. hannaldar. fannVið uppgröftinn komu í kringumljós um 800 gripigripir. og 50Rannsókn húsMatthíasar eðaá herbergi.Bergþórshvoli var Áriðán 1931efa fórlangstærsti Matthíasfornleifauppgröftur aftursem fram hafði farið á BergþórshvolÍslandi til þess tíma og framkvæmdivar nokkraí könnunarskurðifyrsta tilskipti sem leitaheill bæjarhóll var Njálsgrafinn enupp fanní ekkiheild neittsinni á öllu Norður Atlantshafssvæðinu. HannEngu gaf aldreisíður útvirðast skýrsluniðurstöðurnar umhafa rannsóknvaldið sínavonbrigðum heldurþví gerðiMatthías Kristjánfann Eldjárnengar þaðvísbendingar eftirumMatthíasheill bær hafi brunnið og tók aldrei saman skýrslu um 1961rannsóknina. <ref> (09.09.1928): 286 - 287 </ref>
 
===Rannsókn Kristjáns Eldjárns og Gísla Gestssonar===
RannsóknirÁrið Kristjáns1951 ágrófu BergþórshvoliKristján voruEldjárn gerðar árið 1951 ásamtog [[Gísli Gestsson|Gísla Gestssyni]] enaftur uppgröfturinná varBergþórshvoli. gerður fyrirRannsókn útgáfuþeirra Brennu-Njálsvar sögugerð í [[Íslenzksamhengi fornrit|Íslenzkumvið fornritum]]fyrirhugaða ogútgáfu vegnaNjáls áframhaldisögu pressu frá stjórnmála- og menntamönnum íá vegum finnaHins sögulegaríslenska leifarfornritafélags. Kristján hafði komið einu ári fyrr og gert marga könnunarskurði og fann ekkert í fyrstu en þegar hann gróf í bæjarhólinn fann hann neðst í mannvistaleifunum brunalag sem honum þótti þess virði að skoða betur. Í þeirri rannsókn fannst mikið af brunaleifum, í fyrstu hélt Kristján Eldjárn að hann hefði fundið brunninn skála og var þá freistandi að telja það vísbendingar um Njálsbrennu en þegar það var farið að grafa betur þá kom í ljós að þetta var brunnið fjós fremur en skáli <ref>Gísli Guðmundsson (1982): 29.</ref> .
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi