Munur á milli breytinga „Háttarökfræði“

m
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: ar:منطق موجهات)
m
<onlyinclude>
'''Háttarökfræði''' er undirgrein [[heimspeki]]legrar og [[formleg rökfræði|formlegrar]] [[rökfræði]] sem fjallar um rökleg tengsl [[staðhæfing]]a um nauðsyn og möguleika.</onlyinclude>
 
Í setningunum „Morð Jónasar er möguleiki“, „Jónas var mögulega myrtur“, „Mögulegt er að Jónas hafi verið myrtur“ og „Það gæti verið að Jónas hafi verið myrtur“ er innifalin hugmynd um möguleika. Í háttarökfræði er möguleikinn táknaður orðunum ''það er mögulegt að'' sem skeytt er framan við setninguna ''Jónas var myrtur''.
 
Þannig er til dæmis ''mögulegt'' að Jónas hafi verð myrtur [[ef og aðeins ef]] það er ''ekki nauðsynlegt'' að Jónas hafi ''ekki'' verið myrtur.
 
== Tengt efni ==
* [[Saul Aaron Kripke]]
 
== Tenglar ==
15.625

breytingar