Munur á milli breytinga „Síðpönk“

1.457 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
bætti við í sögu
(bætti við í sögu)
'''Síð-pönk''' ([[enska|e.]] ''post-punk'') er [[rokk]] [[tónlistarstefna]] sem átti upptök sín á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugar]] [[20. öldin|tuttugustu aldar]]. Hún var ein af þeim mörgu tónlistargreinum sem spruttu út frá [[pönk]]byltingunni árið 1977. Fyrstu síð-pönk hljómsveitirnar sóttu innblástur sinn í hráa hljóm [[pönk]]sins en í stað þess að reyna að herma eftir honum fóru þær að skapa tilraunakenndari hljóm, oft með áhrifum frá [[raftónlist]], [[súrkálsrokk]]i, [[fönk]]i, [[dub]]tónlist og [[tilraunakennt rokk|tilraunakenndu rokki]]. Greinin var ólíkt hliðstæðu sinni, svokallaðri [[new wave]]Nýbylgja|nýbylgju-tónlist]], á þann hátt að síð-pönkið fjallaði oftar um alvarlegri málefni og var ekki eins [[popptónlist|poppvænt]]. Síð-pönkið varð síðan með helstu forverum [[öðruvísi rokk]]s á [[1981-1990|níunda áratugnum]].<ref>[http://rateyourmusic.com/genre/Post-Punk/ „Post-punk“], [http://rateyourmusic.com/ ''Rateyourmusic''] Skoðað 29. febrúar 2012.</ref> Klassísk dæmi um hljómsveitir sem spiluðu síð-pönk eru [[Joy Division]], [[New Order]], [[The Cure]], [[Talking Heads]], [[Siouxsie and the Banshees]], [[Public Image Ltd.]], [[Echo and The Bunnymen]] og [[tónlistarmaður]]inntónlistarmaðurinn [[Nick Cave]].<ref>[http://www.allmusic.com/explore/style/post-punk-d2636/artists „Explore: Post-punk (Top Artists)“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 2. mars 2012.</ref>
 
== Saga ==
Á meðan fyrsta bylgja [[pönk]]sins stóð yfir, frá um [[1975]]-[[1977]], fóru hljómsveitir eins og [[Sex Pistols]], [[The Clash]] og [[Ramones]] að ögra ríkjandi stílvenjum [[rokk]]tónlistar með áherslum á hraðari takta og árásargjarnari hljóma. Með pólítískum eða uppreisnagjörnum lagatextum breiddist þessi hugmyndafræði svo um heiminn, en náði mestu fylgi í enskumælandi löndum eins og [[Bretland]]i, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Áatralía|Ástralíu]]. Breska [[pönk]]ið var síðan dregið inn í klofin stjórnmál samfélagsins og það mætti segja að um [[1979]] hafði það eytt sjálfu sér með því að skiptast í nýjungagjarnari stefnur. Áhrifum pönks hefur þó verið að gæta í tónlistariðnaðinum allar götur síðan, til dæmis með útbreiðslu sjálfstæðra plötufyrirtækja sem setti einmitt svip sinn á framvindu síð-pönksins.<ref>Savage, Jon. [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/483616/punk „Punk“], [http://www.britannica.com/ ''Encyclopædia Britannica'']. Skoðað 3. mars 2012.</ref>
Hugtakið „post-punk“ var fyrst notað árið [[1977]] af tónlistartímaritinu ''[[Sounds]]'' og var með því ætlað að lýsa hljómi bresku sveitarinnar [[Siouxsie and the Banshees]].<ref>Thompson, Dave, Alternative rock (Backbeat Books, 2000) bls. 60.</ref>
 
Hugtakið „post-punk“ var fyrst notað árið [[1977]] af tónlistartímaritinu ''[[Sounds]]'' og var með því ætlað að lýsa hljómi bresku sveitarinnar [[Siouxsie and the Banshees]].<ref>Thompson, Dave,. ''Alternative rock'' (Backbeat Books, 2000) bls. 60.</ref>, en hún byrjaði sem [[pönk]]sveit en tók stóran þátt í því að beina því í átt að síð-pönkinu með djarfri takt- og hljóð-tilraunastarfsemi.<ref>Ankeny, Jason. [http://www.allmusic.com/artist/siouxsie-and-the-banshees-p125670/biography „Siouxsie and the Banshees“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 3. mars 2012.</ref>
 
 
== Stíll ==
75

breytingar