Munur á milli breytinga „Síðpönk“

134 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Síð-pönk''' ([[enska|e.]] ''post-punk'') er [[rokk]] [[tónlistarstefna]] sem átti upptök sín á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugar]] [[20. öldin|tuttugustu aldar]]. Hún var ein af þeim mörgu tónlistargreinum sem spruttu út frá [[pönk]]byltingunni árið 1977. Fyrstu síð-pönk hljómsveitirnar sóttu innblástur sinn í hráa hljóm [[pönk]]sins en í stað þess að reyna að herma eftir honum fóru þær að skapa tilraunakenndari hljóm, oft með áhrifum frá [[raftónlist]], [[súrkálsrokk]]i, [[fönk]]i, [[dub]]tónlist og [[tilraunakennt rokk|tilraunakenndu rokki]]. Greinin var ólíkt hliðstæðu sinni, svokallaðri [[new wave]]-tónlist, á þann hátt að síð-pönkið fjallaði oftar um alvarlegri málefni og var ekki eins [[popptónlist|poppvænt]]. Síð-pönkið varð síðan með helstu forverum [[öðruvísi rokk]]s á [[1981-1990|níunda áratugnum]].<ref>[http://rateyourmusic.com/genre/Post-Punk/ „Post-punk“], [http://rateyourmusic.com/ ''Rateyourmusic''] Skoðað 29. febrúar 2012.</ref> Klassísk dæmi um hljómsveitir sem spiluðu síð-pönk eru [[Joy Division]], [[New Order]], [[The Cure]], [[Talking Heads]], [[Siouxsie and the Banshees]], [[Public Image Ltd.]], [[Echo and The Bunnymen]] og [[Thetónlistarmaður]]inn Birthday[[Nick PartyCave]].<ref>[http://www.allmusic.com/explore/style/post-punk-d2636/artists „Explore: Post-punk (Top Artists)“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 2. mars 2012.</ref>
 
== Saga ==
Hugtakið „post-punk“ var fyrst notað árið [[1977]] af tónlistartímaritinu ''[[Sounds]]'' og var með því ætlað að lýsa hljómi bresku sveitarinnar [[Siouxsie and the Banshees]].<ref>Thompson, Dave, Alternative rock (Backbeat Books, 2000) bls. 60.</ref>
 
== Stíll ==
 
 
 
== Tengt efni ==
*[http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_post-punk_bands Listi yfir síð-pönk hljómsveitir] á [http://en.wikipedia.org/ ensku Wikipediu].
*[http://www.allmusic.com/explore/essay/post-punk-t728 Grein um síð-pönk] á [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] eftir Stephen Thomas Erlewine.
*[http://www.headheritage.co.uk/unsung/albumofthemonth/2068 Grein um síð-pönk] á [http://www.headheritage.co.uk/ ''Head Heritage''] eftir Julian Cope.
*[http://maximumfun.org/sound-young-america/podcast-rip-it-and-start-again Útvarpsviðtal] við Simon Reynolds, höfund bókarinnar ''Rip It Up and Start Again: Post-Punk 1978–1984''. Birt á stöðinni ''Public Radio International'' 21. febrúar 2007.
 
75

breytingar