„Wilhelmshaven“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: eu:Wilhelmshaven
Gessi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| Flatarmál: || 106,91 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Mannfjöldi: || 81 þúsund.324 <small>(31. desemberdes 20082010)</small>
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Þéttleiki byggðar: || 761/km²
Lína 24:
|-----
|}
'''Wilhelmshaven''' er hafnarborg í þýska sambandslandinu [[Neðra-Saxland]]i með 81 þúsund íbúa. Hún er stærsta borg héraðsins Austur-Fríslands og er vestastanæstvestasta hafnarborg [[Þýskaland]]s (á eftir Emden). Wilhelmshaven er og hefur verið mikilvægasta herskipahöfn Þýskalands við Norðursjó.
 
== Lega ==
[[Mynd:Marinemuseum-wilhelmshaven-2007.jpg|thumb|Gömul og ný herskip til sýnis í höfninni í Wilhelmshaven]]
Wilhelmshaven liggur við flóann Jadebusen að vestanverðu, sem gengur suður úr Vaðhafinu ([[Norðursjór|Norðursjó]]), fyrir sunnan austustu eyju [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesku eyjanna]]. Næstu borgir eru [[Bremerhaven]] til austurs (25 km í loftlínu) og, [[Aldinborg]] til suðurs (30 km) og Emden til vesturs (75 km).
 
== Skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] Wilhelmshaven sýnir hermann gamla tímans, klæddan í rauðu á gulum grunni. Hermaðurinn er frísi en borginenda er Wilhelmshaven í Austur-Fríslandi. Litir borgarinnar eru gulur og rauður. Merki þetta er upprunnið á [[Miðaldir|miðöldum]] en var formlega tekið upp í borginni [[1949]].
 
== Orðsifjar ==
Bærinn myndaðist í kringum nýja höfn sem átti að heita ''Zollern am Meer''. En [[1869]] heimsótti [[Vilhjálmur I (Prússland)|Vilhjálmur I]] prússakonungur höfnina og var hún því nefnd Wilhelmshaven honum til heiðurs. Nafnið er skrifað með norðurþýskum rithætti, þ.e. ''–haven'' í stað ''–hafen'' (sbr. [[Cuxhaven]] og Bremerhaven).<ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 277.</ref>
 
== Söguágrip ==
Lína 42:
== Viðburðir ==
'''Hafnarhátíðin''' (''Wochenende an der Jade'') er þjóðhátíð borgarinnar og hefur verið haldin árlega síðan [[1950]], yfirleitt fyrstu helgi í [[júlí]]. Hátíðin er með breytilegu þema sem gjarnan laðar að fólk úr nágrannalöndunum. Í upphafi var hátíðin eingöngu haldin við höfnina en hefur verið að dreifast um borgina síðustu áratugi. [[1999]] sóttu 385 þúsund gestir hátíðina en það var þá metaðsókn. Hátíðin er aldrei eins en yfirleitt sigla stór seglskip inn í höfnina, herskipalægið er opið almenningi, farið er í skrúðgöngu, sett eru upp leiktæki og flóamarkaðir, fornbílar mæta á staðinn og í lokin er flugeldasýning.
 
== Vinabæir ==
Wilhelmshaven viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:
 
{|
|-
| valign="top" |
* {{FRA}} [[Vichy]] í [[Frakkland]]i, síðan [[1965]]
* {{USA}} [[Norfolk (Virginía)|Norfolk]] í [[Virginía]], [[Bandaríkin|BNA]], síðan [[1976]]
* [[mynd:Flag of Scotland.svg|22px]] [[Dunfermline]] í [[Skotland]]i, síðan [[1979]]
* {{POL}} [[Bydgoszcz]] í [[Pólland]]i, síðan [[2006]]
|}
 
== Frægustu börn borgarinnar ==
Lína 55 ⟶ 67:
{{wpheimild|tungumál=de|titill=Wilhelmshaven|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2010}}
{{Commons|Wilhelmshaven}}
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{Navbox generic