„Pólska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
|iso1=pl|iso2=pol|sil=POL}}
 
'''Pólska''' er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[slavnesk tungumál|slavneskra tungumála]]. Það er [[opinbert tungumál]] í [[Pólland]]i og er eitt mest talaða vesturslavenska tungumálið. Pólska er rituð með [[Latneskt letur|latnesku letri]] með fáeinum stöfum í viðbót. Málið er talað um mest allt Pólland. Elstu textar eru frá 12du öld. Föll eru sjö en ásamt þeim fjóru sem við þekkjum úr íslensku eru ávarpsfall, staðarfall og tækisfall. Nefnifall og ávarpsfall falla oft saman. Sagnorð beygjast í persónum og tölum.
 
== Fáein orð og setningar ==