„Prjón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
== Prjónar og prjónastærðir ==
[[Mynd:Knitting needle set.png |thumb|middleright| Prjónasett]]
[[Mynd:Knitting needles sizes straight.png|thumb|middleright| Bandprjónar]]
[[Mynd:Knitting needle sizes circular.png|thumb|right|200px| Hringprjónar ]]
Ýmsar tegundir eru til af prjónum, þannig að oft getur verið erfitt að velja hvað á að nota. Hægt er að kaupa prjóna úr mismunandi málmi, málmblöndum, [[plast|plasti]], akrýl, bambus, birki rósavið svo eitthvað sé nefnt. Einnig er hægt að fá prjóna með mismunandi oddi, þ.e. "venjulegum oddi" eða oddhvassa sem sumum finnst betra að nota við prjón á gatamunstri.
Hér áður fyrr var algengast að nota svo kallaða bandprjóna, stundum kallaðir peysuprjónar en það eru tveir langir (oftast 35sm) prjónar með haus á öðrum endanum. Hausinn á endanum á þeim kemur í veg fyrir að lykkjurnar detti út af prjóninum meðan verið er að prjóna. Þeir eru notaðir tveir saman þegar verið er að prjóna margar lykkjur fram og til baka, þá er ekki hægt að nota til að prjóna í hring. Síðar leystu hringprjónar, með áfastri snúru á milli tveggja prjónaodda (sjá mynd) bandprjónanna af. Enda eru þetta mjög hentugir prjónar sem hægt er að nota til að prjóna í hring eða fram og til baka allt eftir því hvað fólk vill. Núna er til mjög mikið úrval af prjónum, hægt er að fá prjóna sem eru með lausrr snúru sem er þá annað hvort skrúfuð eða smellt á prjónana, en auðvita er einnig hægt að fá hringprjóna með áfastri snúru. Til að prjóna t.d. sokka eða vettlinga eru notaðir 5 prjónar sem einnig er hægt að fá í ýmsum stærðum og gerðum. þeir eru stuttir með oddum báðum megin ýmist úr [[Málmur|málmi]] eða [[tré]]. Einnig er að nota þá þegar verið er að prjóna litla hluti og eru þá notaðir tveir prjónar í einu og prjónað fram og til baka.
[[Mynd:Knitting needle sizes circular.png|thumb|right|200px| Hringprjónar ]]
 
{| class="wikitable" !!
! Evrópskar prjónastærðir (mm) !! Bandarískar prjónastærðir
 
!Evrópskar prjónastærðir (mm) !! Bandarískar prjónastærðir
|-
| 2,0 || 0
Lína 56:
| 10 || 15
|-
|}
 
|}
{| class="wikitable"
|}
Það er mismunandi mælikvarði á prjónastærð eftir því hvort miðaða er við [[Evrópa|evrópu]] eða [[USA]]. Dæmi um það má sjá í töflunni. Hægt er að kaupa prjónar í stærðum 2 til 30 miðað við evrópskar prjónastærðir.