„Prjón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
== Elstu dæmi um prjón á Íslandi ==
Talið er að elsti prjónaði hlutur sem fundist hefur á Íslandi sé sléttprjónaður belgvettlingur frá 16. öld sem fannst við uppgröft að [[Stóra Borg|Stóru Borg]] árið [[1981]]. Einnig hefur á sama stað fundist háleistur og sléttprjónaður smábarnasokkur sem talið er vera frá [[1650]]-[[1750]]. Þessir sokkar eru þeir einu hér á landi sem varðveist hafa nokkurn veginn heilir. Árið [[1927]] fannst við fornleifauppgröft á [[Bergþórshvoll|Bergþórshvoli]] leifar af prjónlesi sem talið er vera frá fyrri hluta [[17. öldin|17. aldar]]. Það heillegasta úr þeim fundi var belgvettlingur með einum þumli og sokkbol. Hann var ólíkur þeim belgvettlingi sem fannt á Stóru Borg bæði hvað varðar lögun þumalsins og úrtöku. Í [[Kaupmannahöfn]] hafa fundist nokkrir sléttprjónaðir [[sléttprjón|sléttprjónaðirbelgvettlingar]] belgvettlingar sem taldir eru vera af íslenskum uppruna.
== Prjónar og prjónastærðir ==