„Skorarhlíðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skorarhlíðar''' eru brattar, klettóttar og skriðurunnar suðurhlíðar Stálfjalls, sem er austan við Rauðasand, en austan þeirra taka Sigluneshlíðar ...
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skorarhlíðar''' eru brattar, klettóttar og skriðurunnar suðurhlíðar [[Stálfjall]]s, sem er austan við [[Rauðisandur|Rauðasand]], en austan þeirra taka Sigluneshlíðar við. Um hlíðarnar var áður torfær og hættuleg gönguleið milli Rauðasands og [[Barðaströnd|Barðastrandar]] og er ýmist gengið í snarbröttum hlíðum eða stórgrýti í fjörunni, yfir tuttugu kílómetra leið. Hættulegasti hluti leiðarinnar kallast Geirlaugarskriður, snarbrattar fram á brún hengiflugs.
 
Í Stálvík austast í Skorarhlíðum eru gamlar [[surtarbrandur|surtarbrandsnámur]], [[StálvíkurnámurStálfjallsnámur]], og voru þar unnin brúnkol á árunum 1915-1917. Þar unnu um 50 manns þegar mest var en vinnslan borgaði sig ekki, enda aðstæður mjög erfiðar.
 
== Heimildir ==