„Hljóðgap“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hljóðgap''' ([[fræðiheiti]]: ''hiatus'') er orð í [[hljóðfræði]] sem haft er um þegar tvö [[sérhljóð]] mynda framburðartóm í orði, samanber til dæmis í orðinu herstöðv'''aa'''ndstæðingar. Hljóðgap í íslensku getur líka myndast ef sérhljóði mætir -h + sérhljóða, samanber Mikl'''aho'''lt. Einnig er talað um hljóðgap í [[Braglína|braglínu]] ef endasérhljóð orðs er hið sama og upphafssérhljóð næsta orðs á eftir. Það getur truflað [[Hrynjandi|hryjanda]] í bundnu ljóði, veriðog er þá orðinn [[hrynbrjótur]].
 
{{Stubbur}}