„Osnabrück“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: sh:Osnabrück
Gessi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| Flatarmál: || 119,8 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Mannfjöldi: || 163 þúsund164.119 <small>(31. desemberdes 20082010)</small>
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Þéttleiki byggðar: || 13631.370/km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Hæð yfir sjávarmáli: || 63 m
Lína 24:
|-----
|}
[[Mynd:OSMarkt.JPG|thumb|Aðalmarkaðstorgið í Osnabrück. Til vinstri sér í gamla ráðhúsið.]]
'''Osnabrück''' er þriðja stærsta borgin í þýska sambandslandinu [[Neðra-Saxland]]i með 163164 þúsund íbúa. Borgin var stofnuð af [[Karlamagnús]]i. Í Osnabrück og [[Münster]] voru friðarsamningarnir í Vestfalíu gerðir [[18481648]] en þeir mörkuðu endalok [[30 ára stríðið|30 ára stríðsins]].
 
== Lega ==
Lína 46 ⟶ 47:
=== Nýrri tímar ===
Á Napoleontímanum var Osnabrück nokkrum sinnum skipað í hin og þessi ríki. [[1803]] hertók franskur her borgina og leysti biskupsstólinn upp. Borgin varð þá hluti af kjörfurstadæminu [[Hannover]] (sem seinna varð að konungsríki). [[1806]] náðu prússar að taka borgina til skamms tíma og innlima hana. [[1807]] réðu [[Frakkland|Frakkar]] aftur í héraðinu og settu borgina í nýstofnað konungsríki Vestfalíu, en [[1810]] innlimuðu Frakkar borgina, sem þá varð frönsk. [[Vínarfundurinn]] úrskurðaði [[1815]] að borgin skyldi tilheyra konungsríki Hannover. 400 hermenn úr borginni tóku þátt í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]] og börðust gegn [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]]. [[1866]] hertóku prússar konungsríkið Hannover og varð Osnabrück þá prússnesk á ný. Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] varð borgin fyrir 79 loftárásum alls frá árinu [[1942]]. 65% borgarinnar eyðilagðist, þar af nær öll miðborgin. [[Bretland|Bretar]] hertóku borgina í stríðslok, enda var hún á hernámssvæði þeirra. Hugmyndir voru uppi um að [[Holland]] innlimaði borgina eftir stríð, en þær hugmyndir náðu ekki fram að ganga. Síðustu Bretarnir yfirgáfu borgina ekki fyrr en [[2009]].
 
== Vinabæir ==
Osnabrück viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:
 
{|
|-
| valign="top" |
* {{NLD}} [[Haarlem]] í [[Holland]]i, síðan [[1961]]
* {{FRA}} [[Angers]] í [[Frakkland]]i, síðan [[1964]]
* {{GBR}} [[Derby]] í [[England]]i, síðan [[1976]]
* {{DEU}} [[Greifswald]] í [[Þýskalandi]], síðan [[1988]]
| valign="top" |
* {{RUS}} [[Twer]] í [[Rússland]]i, síðan [[1991]]
* {{TUR}} [[Canakkale]] í [[Tékkland]]i, síðan [[2004]]
* [[mynd:Flag of Portugal.svg|22px]] [[Vila Real]] í [[Portúgal]], síðan [[2005]]
|}
 
== Byggingar og kennileiti ==