„Prjón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gullar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gullar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 110:
 
== Lopaprjón ==
[[Mynd:Lopapeysa.jpg|thumb|Lopapeysur með hefðbundu mynstri]]
Fram á [[20. öld]] var ullarvinna eitt helsta vetrarstarf Íslendinga. Ullina fengu bændur með eð því að rífa ullina af sauðfénu með höndum áður en hún datt alveg af, það var ekki fyrr en komið var fram á [[19. öld]] að [[sauðfé]] var rúið með klippum og skærum.