„Prjón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 5:
 
== Uppruni prjóns á Íslandi ==
Elstu ritaðar heimildir um handverkshefðina prjón hér á landi má finna í Bréfabók [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrands Þorlákssonar]] [[Hólabiskupar|Hólabiskups]] frá seinni hluta [[16. öldin|16. aldar]] en á þeim tíma voru [[landskuld|landskuldir]] greiddar í prjónasaumi. Ennig má lesa í fornbréfi frá [[1560]] um prjónapreysur sem greiða mátti með landskuldir á bæ á norðurlandi. Talið er að prjón hafi borist til Íslands á fyrri hluta 16. aldar með [[Þýskaland|þýskum]], [[England|enskum]] eða [[Holland|hollenskum]] kaupmönnum og náði það fljótt mikilli útbreiðslu um landið. Auðvelt var fyrir landsmenn að framleiða [[Ull|ullarvarning]] með þessu nýja verklagi bæði til sölu og eigin nota og er það talin vera ástæða þess að prjón náði fljótt svo mikilli útbreiðslu. Elstu prjónauppskriftir, sem vitað er um hér á landi eru frá árunum [[1760]]-[[1770]] og eignaðar [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússyni]] fógeta. Eru það uppskriftir af karlmanns- og kvenmannspeysu ásamt uppskriftir að karlmannssokkum, kvensokkum, nærbuxum og húfu.
 
== Elstu dæmi um prjón á Íslandi ==