„Víkingaöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Víkingaöld''' er tímabil í sögu Norður-Evrópu sem nær frá árinu [[793]] til [[1066]]. Tímabilið einkenndist af mikilli útrás sæfara frá [[Norðurlönd]]um sem bæði stunduðu verslun og [[strandhögg]] (ránsferðir) og síðar [[landnám]] í mismiklum mæli. Upphaf víkingaaldar er miðað við fyrstu skjalfestu árás víkinga á [[England]], 793, og henni lauk með ósigri [[Haraldur harðráði|Haraldar harðráða]] Noregskonungs á Englandi 1066.
 
[[Víkingar]] frá því svæði sem síðar varð [[Danmörk]] herjuðu mest á strendur Englands, [[Frísland]]s og [[Frakkland]]s, þar sem þeir frá því svæði síðar varð [[Noregur]] sigldu mest til [[Skotland]]s, [[Orkneyjar|Orkneyja]], [[Írland]]s, [[Færeyjar|Færeyja]], [[Ísland]]s og [[Grænland]]s. [[Svíþjóð|Sænskir]] víkingar fóru mest í [[Austurvegur|Austurveg]], allt suður til [[Býsans]].
 
[[Svíþjóð|Sænskir]] víkingar fóru mest í [[Austurvegur|Austurveg]], allt suður til [[Býsans]].
 
Víkingaöldinni er oft skipt í þrjú tímaskeið: