„Hinsegin kórinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunnlaugurb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Tók út auglýsingaefni sem ekki á heima hér.
Lína 1:
[[Mynd:Hinsegin korinn-Logo.png|350px|right|]]
<big>'''Hinsegin kórinn''' er kór hinsegin fólks í [[Reykjavík]] og nágrenni.</big>
 
<big>Hinsegin kórinn er kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni.</big>
 
==Saga==
Kórar hinsegin fólks, kórar homma, kórar lesbía eru starandistarfa um heim allan og hafa gert um árabil. Hinsegin kórinn var stofnaður að erlendri fyrirmynd sumarið 2011 og hefur vaxið og dafnað frá þeim tíma.
Hinsegin kórinn var stofnaður að erlendri fyrirmynd sumarið 2011 og hefur vaxið og dafnað frá þeim tíma.
 
==Tilgangur==
Tilgangur kórins er að vera fordómalaus vettvangur fyrir hinsegin fólk að hittast og njóta söngs saman. Þá vill kórinn vinna að þátttöku hinsegin fólks í menningarlífinu, vera jákvæð fyrirmynd og stuðla að sýnileika hinsegin fólks. Hinsegin kórinn á aðild að Legato, samtökum hinsegin kóra um allan heim. Hinsegin kórinn er öllum opinn, hinsegin eða svona, að undangengnum raddprófum.
Þá vill kórinn vinna að þátttöku hinsegin fólks í menningarlífinu, vera jákvæð fyrirmynd og stuðla að sýnileika hinsegin fólks.
Hinsegin kórinn á aðild að Legato, samtökum hinsegin kóra um allan heim.
 
==Starfsemi kórsins==
Kórinn æfir að jafnaði vikulega og eru æfingar á mánudögum kl. 20:00 í sal Samtakanna '78, Laugavegi 3, 4. hæð.
Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri, bæði á sjálfstæðum tónleikum og við önnur tilefni auk þess sem kórferðir innalands og erlendis eru á döfinni.
Hinsegin kórinn er öllum opinn, hinsegin eða svona, að undangengnm raddprófum. Áhugasamir eru hvattir til að mæta á æfingu.
 
Stjórnandi kórsins er tónlistarkonan Helga Margrét Marzellíusardóttir.
 
==Bókanir==
Hægt er að bóka Hinsegin kórinn til að syngja á hinum ýmsu viðburðum gegn sanngjarni þóknun sem rennur til starfsins.
</br>Til að bóka er hægt að senda póst á hinseginkorinn@gmail.com.
 
==Frekari upplýsingar==
Sjá einnig heimasíðu kórsins á [https://www.facebook.com/hinseginkorinn Facebook].
 
[[Flokkur:Íslenskir kórar]]