„Prjón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gullar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gullar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Prjón''' er aðferð til að framleiða [[vefnaður|vefnað]] eða [[voð]] með [[garn|garni]]. Prjónað efni samanstendur af lykkjum sem dregnar hafa verið gegnum aðrar lykkjur. Lykkjurnar liggja á prjóninum þar til nýjar lykkjur eru dregnar í gegn með garninu sem notað er og fer lykkjufjöldinn á prjónunum eftir stærð flíkurinnar (verksins) sem verið er að prjóna. Einfaldast er að byrja og enda með sama fjölda af lykkjum en það er einnig mögulegt að bæta við ([[útaukning]]) eða fækka lykkjum ([[fella af lykkjur|fella af]]) meðan á vinnunni stendur. Margar aðferðir við prjónaskap eru til og mögulegt er að handprjóna og vélprjóna flíkur.
[[Mynd:Knit-schematic.png|thumb|leftright|Prjón]]
 
== Uppruni prjóns ==