„Barbarístríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
 
'''Barbarístríðin''' svokölluðu voru [[stríð|stríðsátök]] á milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og sjóræningja í [[Barbaríið|Barbaríinu]] í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] snemma á [[19. öld]]. Á þeim tíma skiptist [[Barbaríið]] í [[Trípólí]] ([[Líbýa|Líbýu]]) og [[Alsír]], sem voru í raun sjálfstæð furstadæmi þótt þau tilheyrðu [[Ottómanaveldið|Ottómanaveldinu]] að nafninu til, og soldánsdæmið [[Marokkó]].
Ástæðan fyrir stríðsátökunum var að [[Sjóræningjar frá Barbaríinu|sjóræningjarnir]] vildu að [[Kaupskip|kaupskipin]] borguðu þeim [[Skattur|skatt]] þegar þau sigldu um [[Miðjarðarhafið]]. Ef þau greiddu ekki skattinn réðust sjóræningjarnir á skipin og tóku vörur í staðinn og oft tóku þeir [[Áhöfn|áhöfnina]] til fanga fyrir [[lausnargjald]]. [[Bandaríkin|Bandaríski]] [[Sjóher|sjóherinn]] réðust á víggirtar borgir sjóræningjanna og heimtuðu að reglur þeirra um greiðslur yrðu dregnar til baka.