Munur á milli breytinga „1651“

15 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
Lagaði tengil.
m (r2.5.4) (robot Bæti við: zh-min-nan:1651 nî)
m (Lagaði tengil.)
== Atburðir ==
[[Mynd:Battle_of_Beresteczko_1651.jpg|thumb|right|Vængjaðir húsarar hleypa gegn skyttuliði kósakka í orrustunni við Beresteczko.]]
* [[1. janúar]] - [[Karl 2. Englandskonungur|Karl 2.]] var krýndur [[Skotakonungar|konungur Skotlands]] í [[Scone]].
* [[18. júní]] - [[Hannibal Sehested]] var tekinn fyrir [[fjárdráttur|fjárdrátt]] og gert að segja sig úr [[Danska ríkisráðið|ríkisráðinu]].
* [[28. júní|28.]]-[[30. júní]] - [[Pólland|Pólverjar]] sigruðu [[Úkraína|Úkraínumenn]] í [[orrustan við Beresteczko|orrustunni við Beresteczko]].
=== Ódagsettir atburðir ===
* Fyrsta [[Íslenska|íslenska málfræðin]], ''[[Grammaticæ Islandicæ rudimenta]]'' eftir [[Runólfur Jónsson|Runólf Jónsson]], var prentuð í [[Kaupmannahöfn]].
* Einn [[holdsveikispítaliholdsveikraspítali]] var leyfður í hverjum [[landsfjórðungur|landsfjórðungi]] samkvæmt [[konungsbréf]]i.
* [[Heimspeki]]ritið ''[[Leviathan]]'' eftir [[Thomas Hobbes]] kom út.
* [[Keianuppreisnin]] mistókst í [[Japan]].