Munur á milli breytinga „Bergþórshvoll“

m
Stafsetning o.fl.
m
m (Stafsetning o.fl.)
'''Bergþórshvoll''' er friðlýstur bær í [[Vestur-Landeyjar|Vestur-Landeyjum]] sem stendur á vesturbakka [[Affall]]s á hæð sem rís hæst í svonefndum [[Floshóll|Floshól]] austan við bæinn. Landið er marflatt en það er mjög víðsýnt þegar staðið er á toppi hólsins. Staðurinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Íslendingasögunni [[Brennu-Njáls saga|Brennu-Njáls sögu]] en þar var heimili hjónanna [[Njáll Þorgeirsson|Njáls]] og [[Bergþóra Skarphéðinsdóttir|Bergþóru]]. Vegna sögunnar hafa verið gerðar misstórar fornleifarannsóknir þar í gegnum tíðinnatíðina. [[Kristian Kaalund]] er sá fyrsti sem vitað er til að hafa skoðað BergþórhvolBergþórshvol árið 1877 en síðan hafa aðrir fræðingar fylgt í fótspor hans. Þeir sem gerðu flestar rannsóknir á Bergþórhvoli voru [[Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)|Sigurður Vigfússon]], [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] og [[Kristján Eldjárn]] .<ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm. skoðað 24.02.12</ref>
 
==BergsþórhvollBergþórshvoll í Brennu-Njálssögu==
Sagan á að gerast í kringum aldamótin 1000 og segir frá Njáli Þorgeirssyni höfðingja, konu hans Bergþóru Skarphéðinsdóttur og sonum þeirra Helga, Grími og Skarphéðni. Sagan snýst um hefndaraðgerðir fram og til baka sem enda í bruna sem á að hafa gerst á Bergþórshvoli en synir Njáls drápu [[Höskuldur Þráinsson|Höskuld Þráinsson Hvítanessgoða]] vegna rógburðar [[Mörður Valgarðsson|Marðar Valgarðssonar]], sem leiddi til þess að [[Flosi Þorgeirsson]] kom með hundrað manna lið og brenndi þá og foreldra þeirra inni. <ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm. skoðað 24.02.12</ref> .
 
==Fornleifarannsóknir==
===Rannsókn Sigurðar Vigfússonar===
[[Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)|Sigurður Vigfússon]] var skráningamaður [[Hið íslenska fornleifafélag|Hins Íslenskaíslenska Fornleifafélagsfornleifafélags]] (stofnað 1879) og áhugi hans beindist aðallega að sögustaðafornleifafræði, s.s.það er að segja að rannsóknir hans voru gerðar frá lýsingum sagna. Hann gerði rannsóknina á Bergþórshvoli þegar áhugi landsmanna á sögustaðafornleifafræði var sem mestur, í lok 19. aldar. Hann gerði aðeins könnunarskurði, fyrst árið 1883 en þá gróf hann meðfram vegg sem sást á yfirborðinu og síðan aftur 1885 þá gróf hann aftur meðfram vegg og einnig í herbergi. FundirHann hans vorufann það sem hann túlkaði sem brenndar viðarleifar (seinna túlkaði [[Kristján Eldjárn]] að svo væri ekki) og hvítar leifar. Sigurður lét rannsaka hvítu leifarnar sem hann fann og það kom í ljós að þetta voru leifar af einhverskonar [[mjólkumatur|mjólkumat]], hans ályktun frá rannsókninni var að þetta voru leifar af skyri Bergþóru Skarphéðinsdóttur úr Brennu-Njáls sögu. Sigurður las einnig í landslagið og bar saman við Brennu-Njáls sögu og sagði að dalur í grenndinni væri sá dalur sem er getið í Njáls sögu. <ref> Adolf Friðriksson (2007): 13-14.</ref>
 
===Rannsókn Matthíasar Þórðarssonar===
[[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] sat í embætti þjóðminjavarðar frá 1907 (stofnun þjóðminjalaganna) og gerði rannsóknir á Bergþórshvoli árið 1927-1928 vegna pressu frá stjórnmála- og menntamönnum til að finna vott af Brennu-Njáls sögu.{{heimild vantar}} Þegar hann fór að Bergþórhvoli hefur veriðvar búið að slétta túnið og ekki sást í leifarnar sem höfðu verið á yfirborðinu þegar Sigurður Vigfússon heimsótti staðinn. Hann gróf í gegnum margar byggingar en fann engar vísbendingar um það að heill bær hafi brunnið en hann fann í kringum 800 gripi og 50 hús eða herbergi. Árið 1931 fór Matthías aftur á Bergþórshvol og framkvæmdi nokkra könnunarskurði til að leita að bæ Njáls en fann ekki neitt. Hann gaf aldrei út skýrslu fráum rannsókn sinnisína heldur gerði Kristján Eldjárn það þegareftir hannað Matthías dó 1961. <ref> (09.09.1928): 286 - 287 </ref>
 
===Rannsókn Kristjáns Eldjárns===
Rannsóknir Kristjáns á Bergþórshvoli voru gerðar árið 1951 ásamt [[Gísli Gestsson|Gísla Gestssyni]] en uppgröfturinn var gerður fyrir útgáfu Brennu-Njáls sögu í [[Íslenzk fornrit|Íslenzkum fornritum]] og vegna áframhaldi pressu frá stjórnmála- og menntamönnum í að finna sögulegar leifar. Kristján hafði komið einu ári á undanfyrr og gert marga könnunarskurði og fann ekkert í fyrstu en þegar hann gróf í bæjarhól þábæjarhólinn fann hann neðst í mannvistaleifunum brunalag sem varhonum þótti þess virði að skoða betur. Í þeirri rannsókn var fundiðfannst mikið af brunaleifum, í fyrstu hélt Kristján Eldjárn að hann hefði fundið brunninn skála og var þá freistandi að telja það vísbendingar um brennuna á bæ Njáls sem er sagt frá í Brennu-Njáls söguNjálsbrennu en þegar það var farið að grafa betur þá kom í ljós að þetta var brunnið fjós fremur en skáli <ref>Gísli Guðmundsson (1982): 29.</ref> .
 
== Tilvísanir ==