Munur á milli breytinga „DV“

641 bæti bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m
{{skáletrað}}
'''''Dagblaðið-Vísir''''' (oftast '''''DV''''') er [[Ísland|íslenskt]] dagblað sem kemur út þrjá daga vikunnar. ''DV'' varð til þegar ''Dagblaðið'' og ''Vísir'' sameinuðust árið [[1981]]. ''DV'' er gefið út af DV ehf. og kemur út á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
 
== Eignarhald ==
 
DV og dv.is eru í eigu DV ehf.. Stærstu eigendur DV ehf. eru [[Lilja Skaftadóttir Hjartar]] sem á 34,34%, [[Reynir Traustason]] sem á 25,89% og Gegnsæi ehf. (Halldór Jörgen Jörgensen, Bogi Örn Emilsson, Rögnvaldur Rafnsson og Einar Einarsson) sem á 13, 56%.<ref>{{vefheimild | url= http://fjolmidlanefnd.is/wp-content/uploads/2011/12/Uppl%C3%BDsingar-um-eignarhald-%C3%A1-tilkynningarskyldum-mi%C3%B0lum8.pdf | titill = Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum |mánuðurskoðað = 27. febrúar | árskoðað= 2012 }}</ref>
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==