„Bergþórshvoll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Viktoría (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Viktoría (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
 
===Rannsókn Kristjáns Eldjárns===
Rannsóknir [[Kristján Eldjárn|Kristjáns]] á Bergþórshvoli voru gerðar árið 1951 ásamt [[Gísli Gestsson|Gísla Gestssyni]] en uppgröfturinn var gerður fyrir útgáfu [[Brennu-Njáls saga|Brennu-Njáls sögu]] í [[Íslenzk fornrit|Íslenzkum fornritum]] og vegna áframhaldi pressu frá stjórnmála- og menntamönnum í að finna sögulegar leifar. [[Kristján Eldjárn|Kristján]] hafði komið einu ári á undan og gert marga könnunarskurði og fann ekkert í fyrstu en þegar hann gróf í bæjarhól þá fann hann neðst í mannvistaleifunum brunalag sem var þess virði að skoða betur. Í þeirri rannsókn var fundið mikið af brunaleifum, í fyrstu hélt [[Kristján Eldjárn]] að hann hefði fundið brunninn skála og var þá freistandi að telja það vísbendingar um brennuna á bæ [[Njáll Þorgeirsson|Njáls]] sem er sagt frá í [[Brennu-Njáls saga|Brennu-Njáls sögu]] en þegar það var farið að grafa betur þá kom í ljós að þetta var brunnið fjós fremur en skáli <ref>Gísli Guðmundsson (1982): 29.</ref> .