„Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigurður Vigfússon''' ([[8. september]] [[1828]] – [[8. júlí]] [[1892]]) forngripavörður, oft kallaður '''Sigurður fornfræðingur''' eða '''Sigurður forni''' var einn af frumkvöðlum í [[fornleifafræði]] á Íslandi. Með nákvæmum vinnubrögðum og óþrjótandi áhuga á gildi þess að varðveita fornminjar á Íslandi lagði hann grunn að rannsóknarhefð sem enn er notuð í dag.
 
==== Uppvöxtur og menntun== ==
Sigurður var fæddur í Fagradal í [[Dalasýsla|Dalasýslu]] 8. september 1828. Hann var bóndasonur en þegar foreldrar hans brugðu búi um 1846 fór hann til Reykjavíkur og síðar til Kaupmannahafnar að læra gullsmíði . Í æsku fékk hann ekki mikla menntun og talinn ólæs 14fjórtán ára af sóknarprestinum. Bróðir Sigurðar var [[Guðbrandur Vigfússon|Guðbrandur ]] (1827-1889) prófessor í Oxford. Sigurður giftist 1858 Ólínu Maríu Kristínu, dóttur I. J. Bonnesen sýslumanns í Rangárvallasýslu. Þau eignuðust ekki börn. Sigurður Vigfússon lést úr lungnabólgu 8. Júlí [[1892]].
 
==== Ævistarf== ==
Eftir dvölina í Kaupmannahöfn starfaði hann sem gullsmiður í Reykjavík og vann meðal annars að smíði skarts við [[íslenski þjóðbúningurinn|íslenska búninginn]] sem [[Sigurður Guðmundsson (málari)|Sigurður málari Guðmundsson]] endurvakti. Kynni hans af Sigurði málara áttu eftir að marka störf hans meirihluta ævinnar. Við stofnun [[Forngripasafnið|Forngripasafnsins]] 1863 (síðar Þjóðminjasafns Íslands) var byrjað að halda utan um og skrá [[Fornminjar|fornminjar]] á Íslandi. Sigurður Vigfússon var fenginn til að starfa við Forngripasafnið við andlát Sigurðar málara 1874. Þar vann hann launalaust við hlið [[Jón Árnason (1819)|Jóns Árnasonar]]. Hann tók við sem forstöðumaður safnsins 1878. Hann var duglegur í söfnun og varðveislu forngripa og fór í rannsóknarferðir um landið. Hann var mjög nákvæmur maður og skrifaði ítarlegar lýsingar á hverjum hlut í safninu.
 
Hann var einn aðalhvatamaður að því að [[Hið íslenska fornleifafélag]] var stofnað 1879. Árbók hins íslenska fornleifafélags hefur komið út frá árinu 1880 til dagsins í dag og skrifaði Sigurður í hverja einustu þar til hans lést 1892.
 
==== Rannsóknir= ===
Sigurður sem var sjálfmenntaður fornleifafræðingur gerði margar rannsóknir á fornminjum. Hann gerði nákvæmari og skilmerkari rannsóknir og skýrslur en áður þekktist hér á landi. Fyrsta rannsóknin á vegum hins íslenska fornleifafélags var á Þingvöllum 1878. Skýrsla eftir Sigurð um hana birtist í fyrstu árbókinni 1880-1881. Sigurður rannsakaði sannleiksgildi [[Íslendingasögur|Íslendingasagna]]. Árbók hins íslenska fornleifafélags 1883 er algjörlega helguð Gísla sögu Súrssonar og rannsókn Sigurðar á söguslóðum hennar. Einnig gróf hann í meintar tóftir hofa, þingstaða, hauga og bæja víðsvegar um landið.
==== Hvíldarstaður== ==
[[FileMynd:423 (600x800).jpg|thumb|Legsteinn Sigurðar og Ólínu í Hólavallakirkjugarði]]
Í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu var reistur bautasteinn á leiði hans árið 1917. Í ræðu sem Matthías Þórðarson þjóðminjavörður flutti í 50 ára afmæli sínu 1913 sagði hann tíma til kominn að sýna Sigurði þá virðingu að reisa minnisstein á leiði hans í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]]. Safnað var fé til þess og steinn sóttur í [[Öskjuhlíð]] og grafið í með rúnaletri: ''Reykvíkingar reistu stein þennan yfir Sigurð son Vigfúsar, forstöðumann Forngripasafnsins, og Ólínu eiginkonu hans.'' (Árbók 1917. M.VIII bls. 13-15)
 
== Heimildir ==
* Adolf Friðriksson ''Leskaflar í íslenskri fornleifafræði'' eftir Adolf Friðriksson, óútkomið handrit
Valdimar Ásmundarson (1892). Sigurður Vigfússon. Æviatriði hans og störf. ''Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1888-1892 7. árg., ''III-VIII
* M. VII (1917). ''Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1917 32. árg., 13-15.
 
M.* VIIValdimar Ásmundarson (19171892). Sigurður Vigfússon. Æviatriði hans og störf. ''Árbók hins íslenzka fornleifafélags 19171888-1892 327. árg., 13''III-15VIII
 
''Leskaflar í íslenskri fornleifafræði'' eftir Adolf Friðriksson, óútkomið handrit
 
==Tengt efni==
* [[Fornleifafræði]]
* [[Hið íslenska fornleifafélag]]
 
* [[Þjóðminjasafn Íslands]]
[[Hið íslenska fornleifafélag]]
 
[[Flokkur:Íslenskir fornleifafræðingar]]
[[Þjóðminjasafn Íslands]]
{{fd|1828|1892}}