„Silvía Svíadrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lundgren8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Silvia Estpresident 1c300 8971.jpg|thumb|right|Silvía Svíadrottning.]]
'''Silvia RenateSilvía''', fædd '''Silvia Renate Sommerlath''' [[23. desember]] [[1943]] í [[Heidelberg]] í [[Baden-Württemberg]] í [[Þýskaland]]i, er [[drottning]] [[Svíþjóð]]ar, og gifturkona [[Karl 16. Gústaf|KarliKarls 16. GústafGústafs]] Svíakonungi. Þau eiga börnin [[Viktoría krónprinsessa|Viktóriu]], [[Karl Filippus Svíaprins|Karl Filippus]] og [[Magdalena Svíaprinsessa|Magdalenu]]Svíakonungs.
 
Foreldrar Silvíu voru Walther Sommerlath, Þjóðverji fæddur í [[Brasilía|Brasilíu]], og kona hans Alice Soares de Toledo, sem var brasilísk. Fjölskyldan bjó í [[São Paulo]] í Brasilíu 1947-1957. en flutti þá aftur til Heidelberg. Silvía lagði stund á tungumála- og túlkanám og auk sænsku og þýsku talar hún frönsku, spænsku, portúgölsku, ensku og sænskt táknmál. Hún kynntist Karli Gústaf á [[Sumarólympíuleikarnir 1972|Ólympíuleikunum í München 1972]], þar sem hún var túlkur. Þau gengu í hjónaband [[19. júní]] [[1976]] og eiga börnin [[Viktoría krónprinsessa|Viktoríu]], [[Karl Filippus Svíaprins|Karl Filippus]] og [[Magdalena Svíaprinsessa|Magdalenu]].
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:FólkDrottningar fætt árið 1926Svíþjóðar]]
{{f|1943}}
[[Flokkur:Sænskar drottningar]]
 
[[ar:سيلفيا، ملكة السويد]]