„Fjölnir (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1152559 frá 157.157.216.37 (spjall)
Palthrow (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Fjolnir, forsida2.png|thumb|right|Forsíðan á fyrsta eintakinu af Fjölni, árið 1835]]
 
'''Fjölnir''' var íslenskt [[tímarit]] sem kom út í [[Kaupmannahöfn]] á árunum [[1835]]-[[1847]], alls 9 sinnum. Stofnendur Fjölnis hafa verið nefndir [[Fjölnismenn]] en þeir voru [[Brynjólfur Pétursson]], [[Jónas Hallgrímsson]], [[Konráð Gíslason]] og [[Tómas Sæmundsson]], en á þeim tíma sem þeir stofnuðu Fjölni voru þeir allir við nám í [[Kaupmannahöfn]].