„Bolungarvíkurgöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: en:Bolungarvíkurgöng
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bolungarvíkurgöng''' (almennt kölluð '''Óshlíðargöng''') eru [[jarðgöng]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] sem tengja saman [[Bolungarvík]] og [[Hnífsdalur|Hnífsdal]]. Göngin sem voru opnuð almenningi [[25. september]] [[2010]] leystu af [[Óshlíðarvegur|Óshlíðarveg]] en sá vegur var einn sá hættulegasti á Íslandi vegna grjóthruns og [[snjóflóð]]a<ref> {{vefheimild | url= http://www.ruv.is/frett/bolungarvikurgong-opnud-i-dag | titill = Bolungarvíkurgöng opnuð í dag |mánuðurskoðað = 27. september | árskoðað= 2010 }} </ref>. Göngin voru nefnd Óshlíðargöng á meðan framkvæmdum stóð, og eru almennt kölluð svo af heimamönnum. <ref>[http://skutull.is/frettir/Vilja_ad_gongin_heiti_afram_Oshlidargong Vilja að göngin heiti áfram Óshliðargöng; grein í Skutli 2008]</ref>
 
<Gallery>
Mynd:Ófæra nach Bolungarvík 4.JPG|Gamli Óshlíðarvegurinn.
Mynd:Óshlíð nach Bolungarvík 1.JPG|Gamli Óshlíðarvegurinn 2.
Mynd:Bolungarvíkurgöng (Bolungarvík).JPG|Bolungarvíkurgöng frá Bolungarvík.
Mynd:Bolungarvíkurgöng.JPG|Bolungarvíkurgöng tilbúin.
</Gallery>
 
== Tilvísanir ==