Munur á milli breytinga „Konráð Gíslason“

ekkert breytingarágrip
[[File:Konrad-gislasongislason2.jpg|right|thumb|Konráð Gíslason]]
 
'''Konráð Gíslason''' ([[3. júlí]] [[1808]] - [[4. janúar]] [[1891]]) var íslenskur [[málfræði]]ngur og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]]. Hann var fæddur á [[Löngumýri]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og var elsta barn hjónanna [[Gísli Konráðsson|Gísla Konráðssonar]] sagnaritara og konu hans, Efemíu Benediktsdóttur. Hann fékk einhverja tilsögn hjá séra Jóni Konráðssyni og dóttur hans en naut engrar annarrar skólagöngu, gætti sauða föður síns á vetrum og sat yfir fé á sumrum.
6

breytingar