„Louis Pasteur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
verðlaun_nafnbætur = |
}}
'''Louis Pasteur''' ([[27. desember]] [[1822]] – [[28. september]] [[1895]]) var [[Frakkland|franskur]] [[efnafræði]]ngur og prófessor við miðstöð öl- og vínaframleiðenda. Hann hafði mikil áhrif á [[matvælafræði]] og lagði grunninn að því sem við köllum í dag [[gerilsneyðing]]u, en á flestum erlendum tungumálum útleggst það sem pasteurisation. Pasteur gerði einnig mikilvægar rannsóknir á sviði [[örverufræði|örverufræða]] í tengslum við sjúkdóma sem þær valda, og hafði sterkar skoðanir um [[sjálfkviknun lífs]], sem var mikið hitamál á þeim tíma. Þá þróaði hann einnig bóluefni gegn [[hundaæði]], sem var sennilega hans mesta afrek. Þar að auki uppgötvaði hann að örverur berast með lofti og sú uppgötvun átti eftir að hafa afgerðandi áhrif á rannsóknir Josephs Listers.
 
== Æskuár og nám ==