„Stríðsskáld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karl Jóhann (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Hugtakið[[Hugtak]]ið '''stríðsskáld''' (en. war poet) kom fyrst fram á dögum [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimstyrjaldarinnar]]. Mörg fremstu skáld þeirrar tíðar börðust þá á vígvöllum [[Evrópa|Evrópu]] og miðluðu reynslu sinni í gegnum ljóðformið. Mörg þeirra týndu lífi, svo sem [[Rupert Brooke]] og [[Wilfred Owen]] en önnur, má þar nefna [[Edmund Blunden]] og [[Siegfried Sassoon]], héldu lífi og gagnrýndu vitfirringu stríðsins frá sjónarhóli skotgrafarhermanns sem glatað hefur trúnni á manneksjuna. Hugtakið sem slíkt er [[England|enskt]] að uppruna. Eflaust hafa skáld í herbúðum [[Þýskaland|Þjóðverja]] ekki verið síðri, en hin fyrstu eiginlegu stríðsskáld voru ensk þó [[Frakkland|Frakkar]] eignuðust einnig sín stríðsskáld. Sé tekið mark á orðum bókmenntafræðingsins Patrick Bridgewater líkjast þýsku skáldin [[Anton Scnack]] og [[August Stramm]] hinum ensku stríðsskáldum hvað mest.
 
Spurningunni um hvað geri skáld að stríðsskáldi er vandsvarað. Í augum alþýðunnar sýndu þau stríðið eins og það leit út í augum hermannsins og um leið tilfinningar hans. Sum skáld sem þjónuðu stríðsherrunum (m.a. Robert Graves) gerðu stríðið ekki að yrkisefnum sínum.
 
[[Flokkur:Bókmenntir]]