Munur á milli breytinga „Sigurður Ingi Jóhannsson“

ekkert breytingarágrip
'''Sigurður Ingi Jóhannsson''' (f. [[20. apríl]] [[1962]]) er 3. [[Alþingi|þingmaður]] [[Suðurkjördæmi]]s fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]].
 
Sigurður Ingi lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[MenntaskólanumMenntaskólinn á Laugarvatni|Menntaskólanum Laugarvatni]] árið [[1982]] og tók Embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Hann fékk almennt dýralæknaleyfi í [[Danmörk|Danmörku]] [[1989]] og á Íslandi [[1990]].
Sigurður Ingi sat í þingmannanefnd sem fjallaði um [[Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis|skýrslu [[Rannsóknarnefnd Alþingis|rannsóknarnefndar Alþingis]]]] 2009-2010
 
==Tengill==
* [http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=726 Æviágrip Alþingis]
* [http://sigingi.blog.is/blog/sigingi/ Heimasíða Sigurðar Inga]
 
{{Stubbur|æviágrip}}
Óskráður notandi