„Sauðfé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: bn:ভেড়া
Lína 41:
B-sætið segir til um hvort kind verður svört eða mórauð. Svart, B, ríkir yfir mórauðu, b. Þannig er arfhrein svört kind með erfðavísinn BB, arfblendin svört Bb en mórauð bb. Til að litur í B-sæti komi fram þarf að vera aa-erfðavísir í A-sæti.
 
S-sætið segir til hvort kind verði einlit eða tvílit (flekkótt). Einlitt er ríkjandi yfir tvílitu svo flekkóttar kindur eru allar með ss-erfðavísirerfðavísi. Í hvítum kindum kallar S-sætið fram gult (ríkjandi) eða hreinhvítt sé kindin arfhrein víkjandi (ss).
 
== Nafngiftir ==