„Barbarístríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Burning of the uss philadelphia.jpg|thumb|200px|Skipið USS Philadelphia]]
 
'''Barbarístríðin''' voru röð [[stríð]]a á milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Barbaríið|Barbarísins]]í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] í lok [[18. öld|18. aldar]] og snemma á [[19. öld]].
 
== Saga ==
Lína 9:
Á meðan [[ameríska byltingin|amerísku byltingunni]] stóð, réðust sjóræningjar á amerísk skip. Þann 20. desember, [[1777]], tilkynnti Marókóski soldáninn, [[Mohammed III]], að amerísk kaupmannsskip yrðu undir vernd soldánsins og því gætu þeir notið þess að ferðast óáreittir um [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafið]] og meðfram ströndinni. Þetta marókóska-ameríska milliríkjasamkomulag og vinskapur er elsta milliríkjasamskomulag Bandaríkjanna og hefur staðið órofið síðan þá. Árið [[1787]] var það [[Marokkó]] sem varð með þeim fyrstu til að viðurkenna Bandaríkin.
Á 21. öldinni hafa Bandaríkin aftur hafið hernað á norður-afríska svæðinu. Einkum hafa þeir tekið þátt í aðgerðum gegn stjórn [[Líbía|Líbíu]] og hefur þessi hernaður í fjölmiðlum verið nefndur "þriðja„þriðja Barbaríu stríðið"barbarístríðið“.
 
{{stubbur|saga}}