„Barbarístríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Barbaríustríðin færð á Barbarístríðin: Stafsetning.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Burning of the uss philadelphia.jpg|thumb|200px|Skipið USS Philadelphia]]
'''Barbaríustríðin''' voru röð stríða á milli Bandaríkjanna og Barbarísins í Norður Afríku í lok 18. aldar og snemma á 19. öld.
 
'''BarbaríustríðinBarbarístríðin''' voru röð stríða[[stríð]]a á milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Barbaríið|Barbarísins ]]í [[Norður -Afríka|Norður-Afríku]] í lok [[18. öld|18. aldar]] og snemma á [[19. öld]].
Saga
 
== Saga ==
[[Barbaríu sjóræningjar|Barbaríu sjóræningjarnir]] höfðu lengi ráðist á breska og aðra evrópska flota meðfram austurströnd [[Afríka|Afríku]]. Þeir höfðu verið að ráðast á breska stórkaupmenn og farþega skipa síðan um [[1600]]. Hinir fjölmörgu fangar þeirra urðu til þess að reglulega stóðu fjölskyldur og kirkjuhópar fyrir söfnunum til að greiða lausnargjald þeirra. Bretar komu til með að þekkja frásagnir af ánauð sem skrifaðar voru af [[Barbaríusjóræningjar|Barbaríusjóræningjunum]], föngum og þeirra sem seldir höfðu verið í þrældóm í Arabalöndin áður en nýlendur [[Norður Ameríka|Norður Ameríku]] voru stofnaðar. Þetta var áratugum áður en enskir landnemar sóttu að innfæddum Ameríkönum og byrjuðu sjálfir að skrifa sínar eigin frásagnir af ánauð.
 
[[Barbaríu sjóræningjar|Barbaríu sjóræningjarnir]] höfðu lengi ráðist á breska og aðra evrópska flota meðfram austurströnd [[Afríka|Afríku]]. Þeir höfðu verið að ráðast á breska stórkaupmenn og farþega skipa síðan um [[1600]]. Hinir fjölmörgu fangar þeirra urðu til þess að reglulega stóðu fjölskyldur og kirkjuhópar fyrir söfnunum til að greiða lausnargjald þeirra. Bretar komu til með að þekkja frásagnir af ánauð sem skrifaðar voru af [[Barbaríusjóræningjar|Barbaríusjóræningjunum]], föngum og þeirra sem seldir höfðu verið í þrældóm í Arabalöndin áður en nýlendur [[Norður -Ameríka|Norður -Ameríku]] voru stofnaðar. Þetta var áratugum áður en enskir landnemar sóttu að innfæddum Ameríkönum og byrjuðu sjálfir að skrifa sínar eigin frásagnir af ánauð.
 
Á meðan [[ameríska byltingin|amerísku byltingunni]] stóð, réðust sjóræningjar á amerísk skip. Þann 20. desember, [[1777]], tilkynnti Marókóski soldáninn, [[Mohammed III]], að amerísk kaupmannsskip yrðu undir vernd soldánsins og því gætu þeir notið þess að ferðast óáreittir um [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafið]] og meðfram ströndinni. Þetta marókóska-ameríska milliríkjasamkomulag og vinskapur er elsta milliríkjasamskomulag Bandaríkjanna og hefur staðið órofið síðan þá. Árið [[1787]] var það [[Marokkó]] sem varð með þeim fyrstu til að viðurkenna Bandaríkin.
Á 21. öldinni hafa Bandaríkin aftur hafið hernað á norður-afríska svæðinu. Einkum hafa þeir tekið þátt í aðgerðum gegn stjórn [[Líbía|Líbíu]] og hefur þessi hernaður í fjölmiðlum verið nefndur "þriðja Barbaríu stríðið"
 
{{stubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Saga Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Saga Norður-Afríku]]
[[Flokkur:Stríð á 18. öld]]
 
[[en:Barbary Wars]]