„Barbarístríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kolka~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kolka~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Saga
 
[[Barbaríu sjóræningjar|Barbaríu sjóræningjarnir]] höfðu lengi ráðist á breska og aðra evrópska flota meðfram austurströnd [[Afríka|Afríku]]. Þeir höfðu verið að ráðast á breska stórkaupmenn og farþega skipa síðan um [[1600]]. Hinir fjölmörgu fangar þeirra urðu til þess að reglulega stóðu fjölskyldur og kirkjuhópar fyrir söfnunum til að greiða [[lausnargjald]] þeirra. Bretar komu til með að þekkja frásagnir af [[ánauð]] sem skrifaðar voru af [[Barbaríusjóræningjar|Barbaríusjóræningjunum]], föngum og þeirra sem seldir höfðu verið í þrældóm í [[Arabalönd|Arabalöndin]] áður en nýlendur [[Norður Ameríka|Norður Ameríku]] voru stofnaðar. Þetta var áratugum áður en enskir [[landnemar]] sóttu að innfæddum Ameríkönum og byrjuðu sjálfir að skrifa sínar eigin frásagnir af ánauð.
 
Á meðan [[ameríska byltingin|amerísku byltingunni]] stóð, réðust sjóræningjar á amerísk skip. Þann 20. desember, [[1777]], tilkynnti Marókóski soldáninn, [[Mohammed III]], að amerísk kaupmannsskip yrðu undir vernd soldánsins og því gætu þeir notið þess að ferðast óáreittir um [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafið]] og meðfram ströndinni. Þetta marókóska-ameríska milliríkjasamkomulag og vinskapur er elsta milliríkjasamskomulag Bandaríkjanna og hefur staðið órofið síðan þá. Árið [[1787]] var það [[Marokkó]] sem varð með þeim fyrstu til að viðurkenna Bandaríkin.