„Fornleifar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: es:Artefacto arqueológico
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vidimyri2.jpg|thumb|[[Víðimýrarkirkja]] í Skagafirði]]
'''Fornleifar''' eru allt það sem varðveist hefur frá gamalli tíð,<ref>Orri Vésteinsson. „Hvað eru fornleifar?“. Vísindavefurinn 28.12.2009. http://visindavefur.is/?id=28898. (Skoðað 28.12.2009).</ref> meðal annars leifar fornra mannvirkja og annarra staðbundinna minja sem menn hafa gert eða mannaverk eru á en einnig hvers kyns manngerðir hlutir og verkfæri. Samkvæmt íslenskum lögum eru fornleifar eldri en 100 ára en víða er þó miðað við hluti og minjar sem eru eldri en 500 ára.<ref>Orri Vésteinsson. „Hvað eru fornleifar?“. Vísindavefurinn 28.12.2009. http://visindavefur.is/?id=28898. (Skoðað 28.12.2009).</ref>