„Deig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: mk:Тесто
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dough.jpg|thumb|250px|Deig í skal.]]
'''Deig''' er óbökuð blanda af [[mjöl]]i og [[vökvi|vökva]] með margvíslegu öðru hráefni. Að hnoða deigið er fyrsti áfangi þess að búa til meðal annars [[brauð]], [[pasta]], [[núðla|núðlur]], [[vínarbrauð]], [[smákaka|smákökur]] o.s.frv. '''Soppa''' er þunnt fljótandi deig eins og t.d. er notað í pönnukökubakstur.
 
== Tegundir ==
Til eru ýmsar tegundir af deigi sem notaðar eru í köku- og bökugerð:
* [[Bökudeig]] — einfaldasta deigið, búið til úr smjöri, vatni, hveiti og salti, notað í [[baka|bökur]] og sætar [[terta|tertur]]
* [[Smjördeig]] — samanstendur af mörgum lögum þenja út þegar deigið er bakað, búið til úr smjöri, vatni, hveiti og salti
* [[Vatnsdeig]] — létt deig, inniheldur smjör, vatn, hveiti, egg og stundum salt eða sykur, notað í bökur og [[bolla|bollur]], oftast sætar
* [[Blaðdeig]] — mjög þunnt deig sam samanstendur af mörgum lögum, inniheldur smjör, vatn og olíu
 
{{stubbur|matur}}