„Hnetusmjör“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Slétt hnetusmjör í krukku '''Hnetusmjör''' er smurálegg sem gert er úr ristuðum jarðhnetum en þeim er blandað við [[olí...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:PeanutButter.jpg|thumb|Slétt hnetusmjör í krukku]]
 
'''Hnetusmjör''' er [[smurálegg]] sem gert er úr ristuðum [[jarðhneta|jarðhnetum]] en þeimvið þær er blandað viðbætt [[olía|olíu]], [[sykur|sykri]] og [[salt]]i svo að blandan verði að [[þykkni]]. Hnetusmjör er yfirleitt smurt á [[samloka|samlokur]] en stundum ásamt [[sulta|sultu]]. Helstu framleiðslulönd hnetusmjörs eru [[Bandaríkin]] og [[Kína]] en þess er neytt oftast í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Bretland]]i, [[Holland]]i og sumsstaðar í [[Asía|Asíu]], sérstaklega á [[Filippseyjar|Filippseyjum]] og í [[Indónesía|Indónesíu]].
 
Hnetusmjör fæst í tveimur aðaltegundum: sléttu og grófu. Í tilbúnu hnetusmjöri er [[jurtaolía]] stundum notuð í stað fyrir [[jarðhnetuolía|jarðhnetuolíu]] vegna kostnaðar.