„Flekakenningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: za:Banjgaiq goucauxlun
Tectonic map
Lína 1:
[[Mynd:Plates tect2 en.svg|thumb|350px|[[Fleki (jarðfræði)|Flekar]] [[Jörðin|jarðarinnar]] voru kortlagðir á síðari hluta [[20. öldin|20. aldar]].]]
'''Flekakenningin''', eða '''landrekskenningin''' er [[kenning]] sem ætlað er að útskýra rek [[meginland]]anna. Fleka- og landrekskenningin hefur verið rakin til þýska vísindamannsins [[Alfred Wegener]] en einnig til [[John Tuzo Wilson]].
[[Image:Tectonic plates Serret.png|thumb|300px|Tectonic plates (surfaces are preserved) [http://mappamundi.free.fr/pageF.php Mappamundi]]]
 
Samkvæmt þessari kenningu skiptist [[jarðskorpa]]n í allnokkra [[jarðfleki|jarðfleka]] og fljóta þeir ofan á [[möttull|möttlinum]] og eru á hreyfingu hver gagnvart öðrum. Á [[flekaskil]]um færast tveir flekar í sundur og við það þrýstist [[bergkvika]] upp á yfirborð jarðar (hvort sem er ofan- eða neðansjávar) og myndar nýtt land. Á [[flekamót]]um þrýstast hins vegar tveir flekar saman. Þegar annar flekinn fer undir hinn getur myndast [[djúpsjávarrenna]]. Í því tilfelli er a.m.k. annar flekinn [[úthafsfleki]]. Ef tveir [[meginlandsfleki|meginlandsflekar]] mætast myndast svokölluð [[fellingafjöll]]. Ástæðan fyrir því að mismunandi jarðfræðileg fyrirbæri myndast er sú að [[úthafsfleki|úthafsflekar]] eru mun [[eðlismassi|eðlisléttari]] en [[meginlandsfleki|meginlandsflekar]].<ref>„Plate Tectonics“ (2009).</ref> <ref>Guðbjartur Kristófersson (2005).</ref>