„Eignarfornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 202:
 
Gísli svaraði þá:
{{Tilvitnun2|Best væri kannski að segja hvorugt, snúa sig út úr vandanum og segja: Ég þakkaði honum fyrir hjálpina. En annars er hið síðara rétt: ég þakkaði honum fyrir hjálp sína. Um þetta kann umsjónarmaður aðeins eina haldbæra reglu (sem þó er ekki algild). Við notum ''hans'', ef viðmiðunarorðið er í [[nefnifall]]i, en eitthvert fall af ''sinn'', ef viðmiðunarorðið er í [[aukafall]]i. '''Dæmi''': Enginn vissi að börnin ''hans'' voru komin, en [aftur á móti]: Hann talaði um börnin ''sín''. Okkur þótti boðskapur ''hans'' fagur, en: Við lofuðum guð fyrir boðskap ''sinn''.|Íslenskt mál}}
 
== Tilvísanir ==