„Milgramtilraunirnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
m Tenglar
Lína 1:
[[Mynd:Milgram_experiment.png|thumb|160px|Uppsetning Milgramtilraunanna]]'''Milgramtilraunirnar''' eru tilraunir á [[hlýðni]] og [[undirgefni]] sem gerðar voru undir stjórn [[sálfræðingur|sálfræðingsins]] [[Stanley Milgram]] á sjöunda áratug 20. aldar. Milgramtilraunirnar eru án efa á meðal þekktustu rannsókna í [[sálfræði]] fyrr og síðar. Þótt mörgum finnist þær [[siðferði]]slega rangar er mikilvægi þeirra í [[félagssálfræði]] óumdeilt.
 
Í Milgramtilraununum áttu þátttakendur að gefa öðru fólki [[raflost]] að áeggjan rannsakandans (í raun var þó ekkert raflost gefið). Fjölmargir þátttakendur voru tilbúnir til að ganga alla leið þótt þeim væri það auðsjáanlega ekki ljúft.