„1374“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vagobot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: lv:1374. gads
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:1-Francesco Petrarca.jpg|thumb|right|Francesco Petrarca.]]
 
== Á Íslandi ==
* [[Jón skalli Eiríksson|Jón skalli]] Hólabiskup sigldi til Noregs á skipinu ''Maríubollanum'', sem hann hafði látið smíða fyrir Hólastól, en konungur eignaði sér skipið.
* [[Ormur Snorrason]] varð lögmaður sunnan og austan öðru sinni.
* Skrá var gerð um [[lausafé]] [[Hólastóll|Hólastóls]].
 
'''Fædd'''
* (líklega) [[Vatnsfjarðar-Kristín Björnsdóttir]] (d. 1458).
 
'''Dáin'''
* [[Árni Einarsson í Auðbrekku|Árni Einarsson]], bóndi í Auðbrekku og staðarhaldari á Grenjaðarstað.
 
== Erlendis ==
* [[23. apríl]] - [[Játvarður 3.]] Englandskonungur veitti rithöfundinum [[Geoffrey Chaucer]] gallón (um 3,8 lítra) af víni á dag það sem hann ætti eftir ólifað. Síðar var skáldalaununum breytt í peningagreiðslu.
 
* [[Dansæði]] greip um sig í [[Þýskaland]]i.
 
'''Fædd'''
* [[11. apríl]] - [[Roger Mortimer]], jarl af March, ríkiserfingi Englands (útnefndur arftaki [[Ríkharður 2. Englandskonungur|Ríkharðs 2.]])(d. [[1398]]).
 
'''Dáin'''
* [[19. júlí]] - [[Francesco Petrarca]], [[Ítalía|ítalskur]] rithöfundur (f. [[1304]]).
* [[1. desember]] - [[Magnús Eiríksson smek]], konungur Noregs og Svíþjóðar (f. [[1316]]).
* (líklega) [[Heiðveig af Slésvík]], drottning Danmerkur, kona [[Valdimar atterdag|Valdimars atterdags]].
 
[[Flokkur:1374]]