„1373“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: lv:1373. gads
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Heliga Birgitta-den portrattlika.jpg|thumb|right|Heilög Birgitta. Útskorið líkneski frá fyrri hluta 15. aldar, í klausturkirkjunni í Vadstena.]]
== Atburðir ==
* [[Oddgeir Þorsteinsson]] Skálholtsbiskup sneri heim úr Noregsferð.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* Vor - [[Heilög Birgitta frá Svíþjóð|Heilög Birgitta]] kom aftur til [[Róm]]ar úr [[pílagrímsferð]] sinni til [[Landið helga|Landsins helga]]. Hún var við slæma heilsu eftir ferðina og lést um sumarið. Jarðneskar leifar hennar voru síðar fluttar til Svíþjóðar.
* Borgin [[Pnom Penn]] stofnuð í [[Kambódía|Kambódíu]].
* Borgarmúrar reistir umhverfis borgina [[Lissabon]] í [[Portúgal]] vegna yfirvofandi árásar frá [[Kastilía|Kastilíu]].
* Samningur undirritaður um vináttubandalag milli [[England|Englendinga]] og [[Portúgal]]a. Samningurinn er enn í gildi og telst elsti gildi [[milliríkjasamningur]] í heimi.
 
== '''Fædd =='''
* [[23. júní]] - [[Jóhanna 2. Napólídrottning|Jóhanna 2.]] Napólídrottning (d. 1435).
 
== '''Dáin =='''
* [[23. júlí]] - [[Heilög Birgitta frá Svíþjóð]] (f. [[1303]]).
* 3. nóvember - [[Jóhanna af Valois, Navarradrottning|Jóhanna af Valois]], Navarradrottning, kona [[Karl 2. Navarrakonungur|Karls 2.]] (f. 1343).
 
[[Flokkur:1373]]