„17. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: hsb:17. februara
Lína 3:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1600]] - [[Giordano Bruno]] var brenndur á báli fyrir [[villutrú]].
</onlyinclude>
* [[1737]] - Tólf manns fórust í [[ofviðri]] og mikill annar skaði varð á [[Norðurland]]i.
<onlyinclude>
* [[1867]] - Fyrsta skipið sigldi um [[Súesskurðurinn|Súesskurðinn]].
* [[1895]] - Kvenfélagið [[Hvítabandið]] var stofnað.
* [[1906]] - Blaðið [[Ísafold (1874)|Ísafold]] birti fyrstu íslensku [[fréttamynd]]ina. Var það teiknuð mynd af [[Friðrik 8.|Friðriki áttunda]] að ávarpa mannfjölda.
</onlyinclude>
* [[1943]] - [[Þormóðsslysið]]: ''Þormóður'' frá [[Bíldudalur|Bíldudal]] fórst á [[Faxaflói|Faxaflóa]] á leið til [[Reykjavík]]ur og með skipinu 31 maður, þar af 22 frá Bíldudal.
<onlyinclude>